Tvær myndir

Tvær myndir

Þú ert á leiðinni til Seattle í Bandaríkjunum. Þig vantar gistingu og helst sæmilega en má þó ekki kosta of mikið. Allmörg fín hótel eru í borginni eða rúmlega 260 talsins í heildina og því ekki flókið að finna gistingu við hæfi. En öðru máli gegnir um verðið. Seattle er ein allra dýrasta borg Bandaríkjanna og … Continue reading »

Svona sparar þú tugþúsundir á bílaleigubíl vestanhafs

Svona sparar þú tugþúsundir á bílaleigubíl vestanhafs

Á vinsælum flugvöllum í Bandaríkjunum getur munað allt að 60 % á verði bílaleigubíls eftir því hvort sá er leigður á flugvellinum við komuna eða á öðrum stað

Skammt frá Seattle finnurðu Twin Peaks

Skammt frá Seattle finnurðu Twin Peaks

Þó tuttugu ár séu liðin síðan sjónvarpsserían um Twin Peaks tröllreið öllu í sjónvarpi landsmanna og í velflestum vestrænum löndum öðrum, er ennþá töluverður fjöldi fólks sem leggur leið sína til Twin Peaks til að sjá staðina í þáttunum með eigin augum. Okei, smá ýkjur. Það er enginn staður í Bandaríkjunum sem heitir Twin Peaks. … Continue reading »

Fimm sem skal forðast… og þó
Sögufrægasta hús Seattle senn á haugana

Sögufrægasta hús Seattle senn á haugana

Oft skrýtið hvað furðulegustu hlutir geta orðið að stóru aðdráttarafli. Eins og til dæmis smáíbúðarhús eitt í miðborg Seattle sem varð frægt fyrir það eitt að eigandinn neitaði að selja og síðan hefur rúmlega hundrað ára gamalt húsið staðið eins og skrattinn úr sauðalegg umkringt nútímalegum háhýsum. Húsið atarna finnst í Ballard hverfi Seattle en … Continue reading »

Grátur og gnístran í þessum garði í Seattle

Grátur og gnístran í þessum garði í Seattle

Hann lætur lítið yfir sér Viretta útigarðurinn í Denny-Blaine hverfi Seattle og er jafnvel nokkuð fráhrindandi. Lítið um blóm og liti, bekkir útkrotaðir og það er undarlegt í háttum margt það fólk sem hér virðist hanga. En það er saga á bak við allt þetta. Borgaryfirvöld hafa hingað til ítrekað hafnað beiðnum borgarbúa að skipta … Continue reading »

Flug, dúndursigling, Vancouver, Seattle og eintóm gleði

Flug, dúndursigling, Vancouver, Seattle og eintóm gleði

Fyrir kemur að fólk leitar til okkar um ráð til að komast á sem ódýrastan hátt í ljúfar og safaríkar ferðir. Svona til að gefa fólki hugmynd um hvað hægt er að gera viti fólk hvar á að leita birtum við hér æði ljúfa og um leið sérstaka ferð sem við settum saman fyrir tvenn … Continue reading »

Seattle og Sviss brátt utan þjónustusvæðis fyrir ferðaþyrsta

Seattle og Sviss brátt utan þjónustusvæðis fyrir ferðaþyrsta

Það eru engin tíðindi fyrir ferðaglaða að mun dýrara hefur verið að þvælast um heiminn eftir Hrunið. Sum lönd orðin allt of dýr fyrir íslenskan meðallaunamann að njóta og Noregur þar ágætt dæmi. Innan tíðar gæti borgin Seattle í Bandaríkjunum og Sviss í heild sinni bæst í þann hóp. Hvorki Seattle né borgir í Sviss … Continue reading »

Gætið ykkar á Dohop

Gætið ykkar á Dohop

Æði margir eru gjarnir á að nota flugleitarþjónustu Dohop þegar leita skal að flugi út í heim og ekkert nema gott um það að segja. Dohop oftar en ekki staðið sig mætavel gagnvart öðrum helstu flugleitarvélum. En svo bregðast krosstré…. Við kíktum á hvað Dohop hefði upp á að bjóða þegar leitað væri að beinu … Continue reading »

Tímafrek öryggisleit í Seattle

Tímafrek öryggisleit í Seattle

Það er ekki óalgengt á stærri flugvöllum heims að þurfa að standa í biðröð við öryggisleit á helstu annatímum í 20 til 30 mínútur. En farþegar sem ætla heim frá Seattle á næstunni ættu að gera svo vel og taka frá rúma klukkustund. Þar ganga hlutirnir svo hægt fyrir sig sökum erils að dagblaðið Seattle … Continue reading »