Stór mínus í kladda SAS

Stór mínus í kladda SAS

Scandinavian Airlines hafa lengi flogið undir radarnum en nokkuð hljótt hefur farið um flugferðir félagsins héðan til Osló um árabil. Ýmislegt gott má segja um flugfélagið þó illa hafi þar árað lengi vel. En það er sérdeilis skítlegt að bjóða ýmis safarík ferðatilboð frá öllum sínum áfangastöðum nema Íslandi. Norðmenn, Svíar og Danir hafa síðustu … Continue reading »

Þess vegna ættu Vinstri grænir að fljúga með SAS

Þess vegna ættu Vinstri grænir að fljúga með SAS

Ef frá er talinn um það bil helmingur Bandaríkjamanna þá gerir vitiborið fólk sér grein fyrir að mengun af ýmsu tagi er hægt og bítandi að tortíma öllu lífi á jörð. Það gerist fyrr eða síðar en þar sem við eigum börn, barnabörn og barnabarnabörn er aðeins skemmtilegra að hafa það síðar ef hægt er. … Continue reading »

SAS hundsar Íslendinga

SAS hundsar Íslendinga

Alveg sama hver á í hlut eða hvar. Það er lítið annað en dónaskapur og níðingsháttur að gera upp á milli fólks. Sem er nákvæmlega það sem flugfélagið SAS gerir þessa dagana. Skandinavíska flugfélagið heldur úti sérvefum fyrir öll Norðurlöndin en sá vefur þeirra sem ætlaður er Íslendingum er á ensku. Engin nenna til að … Continue reading »

Er raunverulega samkeppni í flugi?

Er raunverulega samkeppni í flugi?

Besta leiðin til að komast að því hvort raunveruleg samkeppni ríkir í flugi til og frá landinu er að leita að fargjöldum á extra vinsælum leiðum með skömmum fyrirvara. Miðað við það er samkeppni af skornari skammti en upplýsingagjöf hjá MAST. Þúsundir íslenskra námsmanna sækja heim um jólin héðan og þaðan úr veröldinni. Taðreykt hangikjötið … Continue reading »

Í september er langódýrast með SAS til Kaupmannahafnar

Í september er langódýrast með SAS til Kaupmannahafnar

Viti menn! Skandinavíska flugfélagið SAS er að bjóða okkur lang hagstæðustu fargjöldin til og frá Kaupmannahöfn í næsta mánuði samkvæmt úttekt Fararheill.  SAS hefur hingað til ekki verið þekkt fyrir dúndurlág fargjöld svona heilt yfir þó á því séu einstöku undantekningar. En samkvæmt úttekt okkar á þremur handahófskenndum dagsetningum í septembermánuði er SAS ekki aðeins … Continue reading »

Wow Air á pari við SAS og Norwegian til Los Angeles

Wow Air á pari við SAS og Norwegian til Los Angeles

Allra lægstu fargjöld Wow Air fram og aftur til Los Angeles í Kaliforníu frá Keflavík eru á pari við lægstu fargjöld flugfélaganna Norwegian og SAS frá Osló í Noregi. Athugun á vef Wow Air leiðir í ljós að til Los Angeles kostar að lágmarki 26 þúsund krónur án farangurs að fljúga út og aðeins meira … Continue reading »

Ódýrt út með Wow Air en dýr er leiðin til baka

Ódýrt út með Wow Air en dýr er leiðin til baka

Það er nú alltaf indælt að rekast á flugtilboð hjá Wow Air undir tíu þúsund krónum eins og finna má gnótt af til margra áfangastaða flugfélagsins nú. En sú gleði kannski örlítið skammvinn þurfi fólk að komast heim til sín aftur. Sem flestir þurfa jú að gera fyrr en síðar og þá vandast aðeins málið. … Continue reading »

SAS úti á þekju til Kaupmannahafnar

SAS úti á þekju til Kaupmannahafnar

Það líður að því að skandinavíska flugfélagið SAS hefji beint flug milli Keflavíkur og Kaupmannahafnar. En úttekt Fararheill sýnir að SAS er úti á þekju í verðlagningu. Hún sýnir líka að ódýrara er að fljúga til okkar gömlu höfuðborgar með Icelandair en Wow Air. SAS langaftast á meri til Köben í sumar SAS hefur lengi … Continue reading »
Wow Air aftast á meri til Köben í sumar

Wow Air aftast á meri til Köben í sumar

Detta nú allar dauðans lýs. Bæði Icelandair og SAS bjóða nú lægra verð á flugi frá Keflavík til Kastrup í sumar heldur en lággjaldaflugfélagið Wow Air samkvæmt úttekt Fararheill. Jæja, ekki allar dauðar lýs því þetta er ekki einstakt fyrirbæri. Wow Air er æði oft að heimta meira fyrir flug en þessi hefðbundnu flugfélög eins … Continue reading »

Primera Air svarti sauður ársins 2015

Primera Air svarti sauður ársins 2015

Annaðhvort voru flugfélög sem fljúga til og frá Íslandi að standa sig verr en nokkru sinni ellegar að flugfarþegar eru loks að átta sig á því að það þarf ekki að taka lélegri eða ómerkilegri þjónustu þegjandi og hljóðalaust. Nema hvoru tveggja sé. Samkvæmt úttekt Fararheill á kvörtunum og bótakröfum farþega sem Samgöngustofu barst á … Continue reading »

British Airways, SAS og Lufthansa menga langmest flugfélaga yfir Atlantshafið

British Airways, SAS og Lufthansa menga langmest flugfélaga yfir Atlantshafið

Hin gamalkunnu flugfélög British Airways, Lufthansa og SAS nota mest eldsneyti per farþega og menga þar af leiðindi mest flugfélaga sem fljúga yfir Atlantshafið. Ágætt að fá þær upplýsingar fyrir þau okkar sem er ekki alveg sama hvort hreint loft verður í boði á hnettinum eftir 50 ár. Upplýsingarnar koma frá stofnun sem kallar sig … Continue reading »

SAS í tómu bulli

SAS í tómu bulli

Hvað með Stokkhólmur? Það er stóra spurningin. Í það minnsta ef marka má flugfélagið SAS sem nú auglýsir grimmt flug til Stokkhólmur. Meðfylgjandi auglýsing eltir nú hvern þann sem álpast til að lesa eitthvað frá Svíþjóð á netinu þessi dægrin. Þar auðvitað Google að leita uppi „réttan“ markhóp fyrir áhugasama um flug til Svíþjóðar með … Continue reading »

Hver er svo að bjóða best til Oslóar?

Hver er svo að bjóða best til Oslóar?

Sennilega eru ekki svo margir Íslendingar sem sjá haust- eða vetrarferð til Osló í Noregi í hillingum. Borgin jú bæði köld og dýr og nóg er af þess lags á Íslandinu. En margir eiga þar ættingja og vini og gera sér því ferð þó árstíminn sé lítt spennandi. Þrátt fyrir allt er Osló ein örfárra … Continue reading »

Ljúfur díll með SAS til og frá Osló fram á næsta ár

Ljúfur díll með SAS til og frá Osló fram á næsta ár

Þú hefur fram að 21. apríl til að tryggja þér flug fram og aftur til Oslóar með töskum og alles fyrir rétt rúmar 25 þúsund krónur og það fram á næsta ár. Flugfélagið SAS er með sértilboð á nokkrum flugleiðum sínum fram til þess tíma en tilboðsfargjöld gilda frá maímánuði og allt fram til febrúar … Continue reading »