Fjögur mögnuð hótel á Santorini í Grikklandi

Fjögur mögnuð hótel á Santorini í Grikklandi

Það er næsta ómögulegt að gera upp á milli grísku eyjanna. Þær eru sannast sagna hver annarri fallegri. En það er engin tilviljun að ein sú vinsælasta ár eftir ár er hin stórfenglega Santorini. Santorini tilheyrir Cyclades eyjaklasanum og er frábrugðin flestum öðrum hinna tvö þúsund eyja við Grikkland að því leytinu að eyjan tók miklum … Continue reading »

Haustsigling á hálfvirði

Haustsigling á hálfvirði

Istanbúl, Róm, Mykonos, Aþena, Napolí, Santorini. Fjórar flottar borgir og tvær magnaðar eyjar. Hvað ef þú gætir skoðað þær allar í einum og sama túrnum og það á hálfvirði? Hljómar vel ekki satt? Og það túr sem þú getur sannarlega farið í og notið lífsins eins og kóngur (eða drottning) í fyrsta flokks skemmtiferðaskipi. Þann … Continue reading »

Svo margar grískar eyjar, svo lítill tími

Svo margar grískar eyjar, svo lítill tími

Ahhhh. Svo margar grískar eyjar, svo lítill tími. Hvað gera menn þá til að upplifa þær flestar og á sem ódýrastan hátt mögulegan? Í fylgiblaði Fréttablaðsins þennan daginn er ágæt umfjöllun um þær fjölmörgu grísku eyjar sem heillandi þykir flestu lifandi fólki en þær skipta þúsundum í heildina. Það sem vantar þó í þá umfjöllun … Continue reading »