Þrjár forvitnilegar hátíðir á Tenerife

Þrjár forvitnilegar hátíðir á Tenerife

Eyjaskeggjar á Kanaríeyjum hafa ekki minna gaman af því að slá sér upp reglulega en aðrir og þar hæg heimatökin því litlar sem engar áhyggjur þarf að hafa af veðri og vindum. Það er alltaf gaman að lenda í óvæntum hátíðarhöldum þegar dúllast er erlendis og okkur datt í hug að láta þig vita af … Continue reading »
Sannarlega ágætt að kaupa jólagjafirnar á Tenerife

Sannarlega ágætt að kaupa jólagjafirnar á Tenerife

Ekki virðist ganga allt of vel að bóka síðustu ferðir ferðaskrifstofunnar Úrval Útsýn til Tenerife þennan veturinn. Ferðaskrifstofan hefur lækkað verð á mörgum þeirra í nóvember og desember og bendir á hversu tilvalið sé að kaupa jólagjafirnar á eynni. Fararheill tekur fullum hálsi undir það. Tenerife er merkilega ódýr staður til að versla vörur af … Continue reading »