Svona flakkarðu milli Los Angeles og San Francisco með afslöppuðum hætti

Svona flakkarðu milli Los Angeles og San Francisco með afslöppuðum hætti

Allt að gerast í Kaliforníu. Senn mun Icelandair hefja beint flug til San Francisco frá klakanum og bætast þar í hóp Wow Air sem hefur boðið slíkt um skeið. Síðarnefnda flugfélagið flýgur líka beint til Los Angeles sem gefur færi fyrir ferðaþyrsta að fljúga til einnar borgar og heim frá annarri. Kannski erum við hér … Continue reading »

Bónus og Krónan fyrirmyndin til San Francisco

Bónus og Krónan fyrirmyndin til San Francisco

Ófáir á samfélagsmiðlum hafa gegnum tíðina hlegið að svokallaðri samkeppni milli verslana Krónunnar annars vegar og Bónuss hins vegar. „Samkeppni“ sem helgast af því að annar aðilinn er alltaf krónu dýrari en hinn og þar við situr. Sama virðist uppi á teningnum hjá Wow Air og Icelandair til San Francisco. Sem kunnugt er ætlar Icelandair … Continue reading »

Ný ástæða til að skreppa til Kaliforníu á næstunni

Ný ástæða til að skreppa til Kaliforníu á næstunni

Það er varla fréttnæmt lengur þegar lönd eða staðir ákveða að leyfa sölu kannabis til Jóns og Gullu Almúgafólks. Þeim fjölgar jú hægt og bítandi alls staðar. Og nú hefur „sjöunda“ stærsta ríki heims slegist í þann hóp eins og það leggur sig. Ríki er reyndar ofmælt í þessu tilviki því Kalifornía er ekki þjóðríki … Continue reading »

Berkeley heimsóknar virði
Nú gefst landanum færi að prófa hina frægu California Zephyr

Nú gefst landanum færi að prófa hina frægu California Zephyr

Síðasta ár var hið fyrsta sem Íslendingum gafst færi á að þvælast fylkja á milli í einni merkustu lest í Bandaríkjunum án þess að hafa of mikið fyrir. Ferð með hinni þekktu California Zephyr er ógleymanleg öllum sem prófa. Nú geta allir sem vilja og eiga seðla sem þeir hafa engin not fyrir skotist til Chicago … Continue reading »

Dohop að leggja lag sitt við Wow Air

Dohop að leggja lag sitt við Wow Air

Hugmyndin er ekki að gera lítið úr flugleitarfyrirtækinu Dohop en getur það verið góð hugmynd fyrir fyrirtækið að leggja lag sitt við eitt ákveðið flugfélag? Á samfélagsmiðlum má lesa um „samstarf“ Dohop og Wow Air sem felst í því að allir þeir sem „læka“ fésbókarvefi hvors fyrirtækis fyrir sig geti unnið ferð til San Francisco … Continue reading »

Farmiðar Wow Air til Kaliforníu fljúga út

Farmiðar Wow Air til Kaliforníu fljúga út

Svo virðist sem Wow Air hafi veðjað á réttan hest þegar ákveðið var að leggjast í langferðalög alla leið til Kaliforníu í Bandaríkjunum. Þetta má merkja með því að skoða bókunarvél flugfélagsins og þar flug til og frá Los Angeles annars vegar og San Francisco hins vegar. Gagnrýnisraddir hafa lengi heyrst vegna slíkra langferða lággjaldaflugfélaga … Continue reading »

Lag að negla Kaliforníu næsta vetur

Lag að negla Kaliforníu næsta vetur

Fæstir eru sennilega á þeim buxum í byrjun febrúar að ákveða undir hvaða sól skal stytta næsta vetur. Kanaríeyjar auðvitað alltaf klassískar í því tilliti. En okkur hefur náttúrulega aldrei áður boðist beint flug til Kaliforníu heldur. Flugið er vissulega langt en á móti kemur að Kalifornía er stútfull af skemmtilegum hlutum og fólki. Né … Continue reading »

Ódýrt flug til San Francisco af skornum skammti hjá Wow Air

Ódýrt flug til San Francisco af skornum skammti hjá Wow Air

Gleðidagur fyrir ferðaþyrsta Íslendinga. Wow Air hefur hafið sölu á farmiðum til Los Angeles og San Francisco í Bandaríkjunum en flug til beggja staða hefst næsta sumar. Lægsta verð út 19.999 krónur án farangurs. Flottur prís en nokkuð blekkjandi líka. Flug á því verði er mjög af skornum skammti á vef Wow Air. Aðeins er … Continue reading »

Flott skref og rökrétt hjá Wow Air

Flott skref og rökrétt hjá Wow Air

Það er aldeilis uppi typpið á Skúla Mogensen og félögum hjá Wow Air. Nýlega búið að bæta við áætlunarferðum til Montréal og Toronto í Kanada og nú ætlar flugfélagið að henda í ferðir til bæði Los Angeles og San Francisco í Kaliforníu. Það æði stór skref hjá litlu flugfélagi mætti virðast við fyrstu sýn. Ekki … Continue reading »

Haustúttekt Fararheill: Dohop vs Momomdo

Haustúttekt Fararheill: Dohop vs Momomdo

Lesendum okkar er kunnugt um úttektir okkar á hinum íslenska flugleitarvef Dohop. Þær hafa sýnt að frekar hallar undan fæti hjá þeim íslensku sem hér fyrir þremur til fjórum árum fundu og buðu næstum undantekningarlaust lægsta verð á flugi. Það hefur breyst. Við höfum líka ítrekað fyrir fólki sem ekki er alveg sama um peningana … Continue reading »

Til San Francisco fyrir 20 þúsund krónur

Til San Francisco fyrir 20 þúsund krónur

Þetta hljómar vissulega lygilega: tuttugu þúsund krónur aðra leiðina alla leið á vesturströnd Bandaríkjanna. Satt er það samt. Jafn satt og það kostar 7.500 krónur að fljúga til Algarve í Portúgal. En til að grípa þá ákveðnu gæs þarf að koma sér til Noregs og Osló nánar tiltekið en þaðan er lággjaldaflugfélagið Norwegian að bjóða … Continue reading »

Gjafverð í Mexíkósiglingu og spennandi borgir í kaupbæti

Gjafverð í Mexíkósiglingu og spennandi borgir í kaupbæti

Þær skipta hundruðum ljúfar lúxussiglingar sem heilla frostbitinn Íslendinginn núna sem aðra daga enda verður lífið oft ekki yndislegra en um borð í lúxusskipi á framandi og fjölbreyttum slóðum. Við hnutum þó um eina sérstaklega magnaða sem gæti komið einhverjum í meira jólastuð en ella. Þar er um að ræða vikusiglingu með fullu fæði niður … Continue reading »