Auðvitað er samlokan heiðruð í Sandwich

Auðvitað er samlokan heiðruð í Sandwich

Hátíðir heimsins eru jafn fjölbreyttar og fólkið er margt og sumar af einkennilega taginu eins og gerist og gengur. Ein slík er sérstök samlokuhátíð sem haldin er hvar annars staðar en í bænum Sandwich í Englandi. Ekki er vitað hvort Sómi eða Júmbó sendir keppendur á samlokuhátíðina þetta árið en þar er einmitt einn dagskrárliðurinn … Continue reading »

Og þér sem fannst samlokan í flugstöðinni vera dýr…

Og þér sem fannst samlokan í flugstöðinni vera dýr…

Það er ekkert auðvelt að vera Íslendingur. Erlent kjöt sagt stórhættulegt en samt er slíkt ekkert merkt sérstaklega í búðum og merkilegt reyndar að svo hættulegar vörur séu seldar í búðum.  Jafnvel þó við dettum um feitan rammíslenskan kjötbita kostar sá mánaðarlaun verkamanns á Siglufirði. Stutt í að við förum að kaupa í matinn á … Continue reading »