Konungsríki samkynhneigðra? Júbbs, það er til

Konungsríki samkynhneigðra? Júbbs, það er til

Sjaldan auðvelt að vera öðruvísi en fjöldinn. Það á ekki síst við um samkynhneigða sem enn geta ekki ferðast um fjölda staða á jarðríki án þess að eiga sitthvað alvarlegt á hættu. Því er öfugt farið í konungsríki samkynhneigðra. Þar ertu velkomin(n) hvernig sem þú ert. Það kann að fara fyrir brjóst einhverra að tala … Continue reading »