Að hjóla um New York ódýrt og gaman en ekki í pilsi

Að hjóla um New York ódýrt og gaman en ekki í pilsi

Kannski eru ekki margir þarna úti sem treysta sér til að hjóla um New York borg. Hún risastór og getur verið flókin um að rata fyrir byrjendur. En vandfundin er sniðugri leið til að skoða borgina í krók og kima á ódýran hátt. Svo lengi sem enginn er í pilsi. Margar reiðhjólaleigur finnast í New … Continue reading »

Loks verður London sönn heimsborg

Loks verður London sönn heimsborg

Einhver kann að hugsa okkur vont til glóðar vegna fyrirsagnarinnar. Eins og London sé ekki og hafi ekki verið um ár og aldir stórborg í öllu tilliti!  Án þess að gera lítið úr London, þó margt sé þar miður, þá er eitt sem London hefur aldrei boðið upp á sem þó má finna í velflestum … Continue reading »

Labbandi í London

Labbandi í London

Þó ágætt sé að rölta um marga borgarhluta London þá er þessi höfuðborg Bretanna allt of stór til að njóta á tveimur jafnfljótum. En það verða einhverjir að gera sér að góðu í dag og á morgun. Í gærkvöldi tók gildi hið fyrra af tveimur 48 stunda verkföllum starfsfólks á jarðlestarstöðvum London sem þýðir að … Continue reading »