Ferðaþjónustuaðilar vilja alls ekki heyra hvað þú hefur um þjónustu þeirra að segja

Ferðaþjónustuaðilar vilja alls ekki heyra hvað þú hefur um þjónustu þeirra að segja

Aldeilis makalaust. Fyrirtæki kalla sig ferðaþjónustuaðila en blokkera eins og hægt er ummæli viðskiptavina á samfélagsmiðlum. Það engin tilviljun. Sem kunnugt fáum við hér oft skömm í hattinn á samfélagsmiðlum fyrir neikvæðni og leiðindi almennt þegar við bendum á hitt og þetta sem mjög fer miður hjá hinum ýmsu ferðaþjónustuaðilum. Það hreint ekki leiðinlegt. Við … Continue reading »

Þriðjungur fólks ýkir ferðalög sín verulega

Þriðjungur fólks ýkir ferðalög sín verulega

Gróflega má ætla að einn af hverjum fjórum einstaklingum undir 50 ára aldri ýki verulega um ferðalög sín á samskiptamiðlum samkvæmt nýlegum könnunum. Þú hefur kannski tekið eftir þessu. Alveg sama hvaða einstaklingar eru á ferðalagi; allir virðast þeir skemmta sér sem aldrei fyrr sé mið tekið af myndum og lýsingum á fjasbók, tístinu, snappinu … Continue reading »

Hvernig díla íslensku flugfélögin við gagnrýni á samfélagsmiðlum?

Hvernig díla íslensku flugfélögin við gagnrýni á samfélagsmiðlum?

Stórmerkilegt á því herrans ári hvað íslensku flugfélögin Icelandair og Wow Air virðast föst á átjándu öld þegar kemur að samfélagsmiðlum. Ekki í því tilliti að kynna sitt og plögga stöff heldur að sinna sárum eða ósáttum viðskiptavinum. Vitum ekki hvort almenningur hefur veitt því athygli en bæði Wow Air og Icelandair hafa fyrir löngu … Continue reading »