Dúbai á þremur mögnuðum mínútum

Dúbai á þremur mögnuðum mínútum

Svokölluð time-lapse myndataka hefur mjög rutt sér til rúms hin síðari ár og þeir fremstu í þeim bransanum orðnir hreinir galdramenn með vélar sínar. Einn þeirra er Rob Whitworth sem ekki gerir annað en framleiða slík myndbönd og sá leggur sig 100 prósent fram. Það má auðveldlega sjá á nýjasta myndbandi hans um borgina Dúbai … Continue reading »

Til Dúbai fyrir sjötíu kallinn

Til Dúbai fyrir sjötíu kallinn

Það virðist vera sem 2007 módelið sé komið á fullt blast í flugheimum. Lúxusbatteríið Emirates lækkar sýknt og heilagt verð á flugi hingað og þangað um heiminn og auglýst verð á tilboði komin langleiðina í flottu tilboðin snemma árs 2008. Sem er gott fyrir okkur ferðaþyrsta fólkið sem líður illa ef við komumst ekki af … Continue reading »

Lúxus á lágu verði í Dúbai

Lúxus á lágu verði í Dúbai

Flestu fólki finnst spennandi tilhugsun að heimsækja Dúbai eins og einu sinni á lífsleiðinni og engin spurning að flestir eru frá sér numdir af þessari miklu glysborg. Nú er hægt að kaupa þangað ferð og gista á einu af tveimur lúxushótelum á Pálmanum fræga úti fyrir strönd borgarinnar. Það er bresk ferðaskrifstofa sem er nú … Continue reading »

Sex stjörnu pakki á gjafverði

Sex stjörnu pakki á gjafverði

Markaðsfræðingar eru merkilegir. Þá munar ekkert um að beygja og breyta hefðum og stöðlum ef það hentar. Þannig eru til komin nokkur hótel heimsins sem flokka sig sem sex stjörnu. Það á auðvitað að gefa til kynna að lúxusinn í boði sé meiri og merkilegri en gengur og gerist hjá hótelum sem „aðeins“ eru fimm … Continue reading »

Spánn ódýrasti áfangastaður Evrópu
Fjórtán nýir staðir á Heimsminjaskrá