Brátt verður Burj Khalifa í Dúbai ekki hæsti turn veraldar

Brátt verður Burj Khalifa í Dúbai ekki hæsti turn veraldar

Margur verður af aurum api segir máltækið og það svona smellpassar við hóp auðjöfra í Dúbai í Sameinaða arabíska furstadæminu. Þeir ætla sér að byggja enn eitt háhýsið í þessari gerviborg í eyðimörkinni. Háhýsi sem ber af öðrum háhýsum. Vel lesið fólk þekkir tilvist Burj Khalifa turnsins í Dúbai sem er hæsti turn veraldar og … Continue reading »

Khalifa turninn í Dúbai stórkostleg sýndarmennska

Khalifa turninn í Dúbai stórkostleg sýndarmennska

Burj Khalifa er ekki aðeins hæsta bygging veraldar heldur sannkallaður ævintýraheimur þar sem ríkasta fólk heims hefur eytt óheyrilegum upphæðum til að gera turninn og umhverfið allt með sem glæstustum hætti. Það tókst vonum framar.