Fimm fyrir fólk sem farið hefur allt

Fimm fyrir fólk sem farið hefur allt

Hvað er til ráða þegar fólk hefur fengið upp í háls af London, París og Róm, komin með hreinan viðbjóð á Tenerife og Alicante og deyr fyrr en það stígur fæti í tíunda skiptið í Kaupmannahöfn?

Tóm hamingja í Salamanca á Spáni

Tóm hamingja í Salamanca á Spáni

Einn mest heillandi staður Spánar er vafalítið borgin Salamanca sem þrátt fyrir að vera komin duglega til ára sinna heillar enn ótrúlegan fjölda fólks. Kannski að hluta til vegna þess að hér er hægt að finna bæði hamingju og heppni að því er sögur herma. Það kann að hljóma undarlega að geta gengið að hamingjunni vísri … Continue reading »