Vinnan kann að gera þig frjálsan en Auschwitz gerir þig gráti næst

Vinnan kann að gera þig frjálsan en Auschwitz gerir þig gráti næst

Að öðrum helstu söfnum heims ólöstuðum er safnið um útrýmingabúðir nasista í Auschwitz og Birkenau í Póllandi sennilega það safn heimsins sem hvað mest áhrif hefur á þá sem það heimsækja

Kastali Drakúla

Kastali Drakúla

Aumingja Drakúla. Karlgreyið aðeins einfaldur greifi í kastala sínum sem vart gerði flugu mein en stjaksetti mann og annan þegar svo lá á honum. Sökum rithöfundarins Bram Stoker er nafn Drakúla nú alþekkt um gervallan heim sem blóðdrekkandi vampíruleiðtogi.

Tinni og leyndardómar Brussel

Tinni og leyndardómar Brussel

Tinni, Tobbi, Kolbeinn kafteinn, Prófessor Vandráður, Skafti og Skapti. Þessar teiknipersónur þekkja flestir Íslendingar og milljónir annarra í heiminum og þrátt fyrir alla nútímavæðingu heimsins virðast vinsældar Tinna og félaga lítið dvína þó þessi unglingslegi fréttamaður með pönkarahárgreiðsluna sé að nálgast áttræðisaldurinn. Höfundurinn belgíski Hérge og sköpun hans eru í hávegum höfð í heimalandinu og í næsta mánuði opnar formlega glæsilegt safn tileinkað sögu þeirra tveggja.

Vinsælasta safn í Skandinavíu

Vinsælasta safn í Skandinavíu

Stærsta, mesta og í huga margra fallegasta herskip heims um tíma var hið sænska Vasa sem tók sænska smiði tvö ár að smíða árið 1626. Átti það að sýna umheiminum en ekki síst andstæðingum Svía að þeir væru nú engir aukvisar þegar kom að smíði hertóla á heimsmælikvarða.