Ekki sama hvenær farið er á safarí

Ekki sama hvenær farið er á safarí

Vinsælustu þjóðgarðar í austurhluta Afríku og besti tíminn til heimsókna

Fjórar flottar ferðir fyrir frostbitna

Fjórar flottar ferðir fyrir frostbitna

Brrrr. Snjóþekja farin að skreyta fjallstoppa og hálendið. Haustlægðirnar að sunnan að breytast í vetrarlægðir að norðan. Drepleiðinleg umferðarteppa alla morgna á leið til vinnu og yfirmaðurinn hafnar því alfarið að veita þér launahækkun. Ýmsar leiðir færar til að færa birtu og yl inn í skammdegispakkann og eða drepa niður skammdegisþunglyndi sem samkvæmt könnunum hrjáir … Continue reading »

Zanzibar og safarí í Tanzaníu fyrir lítið

Zanzibar og safarí í Tanzaníu fyrir lítið

Nett ævintýramennska í blóðinu? Þá kannski er óvitlaust að kíkja á eitt besta ferðatilboð norsku útgáfu Travelbird þessa stundina. Það er kostulegur túr til Tansaníu og Zanzibar í Afríku og flott safaríferð innifalin. Allt á verði sem kemur þér sennilega vel á óvart. Varla þarf að fara mörgum orðum um þessa tvo áfangastaði. Báðir heillandi … Continue reading »

Níu nátta safarí í Tanzaníu fyrir 270 þúsund krónur

Níu nátta safarí í Tanzaníu fyrir 270 þúsund krónur

Það fer hver að verða síðastur að þvælast í safaríferð til Afríku. Það er að segja ef sá ætlar að sjá eitthvað að ráði. Nú gæti tækifærið verið komið. Breski ferðavefurinn Travelbird er þessa stundina að selja níu nátta safaríferð til Tanzaníu á heilmiklum afslætti eða niður í 230 þúsund krónur á mann miðað við … Continue reading »

Viltu sjá villt ljón í V-Afríku? Farðu þá núna

Viltu sjá villt ljón í V-Afríku? Farðu þá núna

Þjóðráð að panta miða í dag og fljúga út sem allra fyrst hafi fólk áhuga að sjá villt afrísk ljón á safaríferð í vesturhluta álfunnar. Niðurstöður sex ára rannsóknar leiða í ljós að í Vestur-Afríku eru aðeins um 400 villt afrísk ljón eftir. Það eru sem sagt um þrefalt færri ljón eftir í þessum hluta … Continue reading »