Boð, bönn, aftökur og hýðingar – en Sádar vona að þú viljir koma í heimsókn

Boð, bönn, aftökur og hýðingar – en Sádar vona að þú viljir koma í heimsókn

Óheimilt er að sýna atlot eða snertast á almannafæri, áfengi bannað með öllu, konum skylt að hylja höfuð sitt og helst allan líkamann utandyra, samkynhneigð bönnuð með lögum, aftökur með sverðum fara fram vikulega og margir þekktustu staðirnir lokaðir öllum nema heittrúuðum múslimum. En fyrir utan þessi smáræði vilja Sádar alveg endilega fá þig í … Continue reading »

Allir glaðvakandi hjá utanríkisráðuneytinu sem fyrr

Allir glaðvakandi hjá utanríkisráðuneytinu sem fyrr

Þið þekkið þetta með ríkisstarfsmenn. Þegar komið er á spenann er engin þörf á að sýna fagmennsku, lipurð og þjónustu. Þú færð þitt hvort sem er og skitinn almenningur má éta það sem úti frýs. Samkvæmt upplýsingum á vef utanríkisráðuneytisins nú 10. október 2019 þurfa allir þeir Íslendingar sem hug hafa að heimsækja Sádí-Arabíu að … Continue reading »

Stórkostlegir tilbeiðslustaðir
Kína skákar Spáni í vinsældum

Kína skákar Spáni í vinsældum

Þrátt fyrir að efnahagskreppa hafi leikir margar þjóðir illa eykst ferðamannafjöldi víðast hvar og það töluvert