Hversu „stutt“ er á helstu skíðasvæðin frá Salzburg?

Hversu „stutt“ er á helstu skíðasvæðin frá Salzburg?

Ekki er sumarið liðið fyrr en Wow Air stekkur á skíðaferðavagninn og auglýsir beint flug til Salzburg í Austurríki. Sem auðvitað er æði góður staður ætli fólk að spenna á sig skíði eða bretti þennan veturinn. En er raunverulega „stutt“ á bestu skíðasvæðin þaðan eins og flugfélagið vill vera láta? Eins og sjá má á … Continue reading »

Heimsferðir í algjöru rugli

Heimsferðir í algjöru rugli

Ætli Elko kæmist upp með að auglýsa þurrkara á tilboði sem svo kæmi í ljós að væru án þurrktromlu sem þyrfti að kaupa aukalega? Kannski í fimm mínútur eða svo enda yrðu viðskiptavinir aldeilis brjálaðir og umsvifalaust hringt í fjölmiðla og Neytendastofu. Hvers vegna það er ekki raunin með það sem ferðaskrifstofur margar kalla skíðaferðir … Continue reading »

Stórmerkilegar „skíðaferðir“ Wow Air

Stórmerkilegar „skíðaferðir“ Wow Air

Einhverjar merkilegustu skíðaferðir sem í boði eru á byggðu bóli eru nú auglýstar á vef Wow Air. Merkilegar fyrir þær sakir að áhugasamir þurfa sjálfir að koma sér alla leiðina, hvorki skíðabúnaður né farangur innifalinn í verði og þaðan af síður kemst fólk mikið í skjannahvítar brekkur án þess að greiða aukalega fyrir. Við viðurkennum … Continue reading »