Ef á þig er hallað í flugi er þetta vænlegt ráð

Ef á þig er hallað í flugi er þetta vænlegt ráð

Lítið hefur farið fyrir þeim tíðindum  að 86 sinnum á síðustu tólf mánuðum hafa áætlunarvélar þurft að lenda á miðri leið sökum átaka farþega sem töldu á sig hallað. Í orðsins fyllstu. Enginn vafi leikur á því að þetta er eitt það allra versta við flugferðir í dag. Sú staðreynd að flugfélög þrengja sýknt og heilagt … Continue reading »

Níðþröng sæti og sætisbil í farþegavélum gæti brátt heyrt sögunni til

Níðþröng sæti og sætisbil í farþegavélum gæti brátt heyrt sögunni til

Um rúmlega 30 ára skeið samfleytt hafa flugfélög heimsins þjarmað meira og meira að viðskiptavinum sínum með sífellt minna sætisplássi og sífellt þrengri sætum um borð í áætlunarvélum. Nú er fræðilegur möguleiki á að þetta breytist til batnaðar. Fyrir bandaríska þinginu liggur nú frumvarp sem kveður á um að það verði eftirleiðis Flugmálastjórn Bandaríkjanna sem … Continue reading »

Nei, þú þarft ekkert að borga fyrir sæti hjá Wow Air

Nei, þú þarft ekkert að borga fyrir sæti hjá Wow Air

Wow Air, eða öllu frekar Skúli Mogensen og félagar í stjórn flugfélagsins, beitir ýmsum trixum til að fá þig til að láta peninga af hendi. Til dæmis með því að greiða aukalega fyrir sérstakt sæti. Flestum ætti að vera ljóst nú að Wow Air heimtar aukagjald fyrir allt undir sólinni í flugi nema klósettferð og … Continue reading »