Rjúkandi bjartsýni hjá Icelandair með Boeing Max

Rjúkandi bjartsýni hjá Icelandair með Boeing Max

Spekingar Icelandair ganga nú út frá því sem vísu að Boeing Max-vélar félagsins fái leyfi til flugs á ný eigi síðar en í febrúar á næsta ári. Það er töluvert bjartsýnni spá en fræðingar annarra flugfélaga gera ráð fyrir. Eins og lesa má um hér gera áætlanir Icelandair ráð fyrir að Boeing Max-vélar flugfélagsins komist … Continue reading »

Hjá Ryanair eru menn enn spenntir fyrir Íslandsferðum

Hjá Ryanair eru menn enn spenntir fyrir Íslandsferðum

Forstjóri hins írska lággjaldaflugfélags Ryanair er nískari en Skoti í afvötnun. Það skýrir hvers vegna vinsælasta lággjaldaflugfélag heims hefur enn ekki hafið flug til og frá Íslandi. En það gæti breyst. Samkvæmt heimildum Fararheill sperrtust Írarnir töluvert þegar Wow Air lagði upp laupa fyrr í vetur. Óljóst er hvort Ryanair hefur beinlínis þegar  leitað hófa … Continue reading »

Hvernig hljómar flug fram og aftur til Marokkó fyrir 3.500 krónur?

Hvernig hljómar flug fram og aftur til Marokkó fyrir 3.500 krónur?

Írska flugfélagið Ryanair er þessi dægrin að slá duglega af fargjöldum sínum frá mörgum helstu flugvöllum Spánar til ýmissa spennandi staða í Marokkó. Eða hvernig hljómar flug fram og aftur, án farangurs, fyrir heilar 3.800 krónur? Kjörleið til að stytta stundirnar á Spáni og heimsækja eitt mest spennandi land Afríku án þess að þurfa að … Continue reading »

Allt í loft upp hjá Ryanair um jólin

Allt í loft upp hjá Ryanair um jólin

Það nískast fleiri flugfélög gagnvart starfsfólkinu sínu en Icelandair. Það gerir hið írska Ryanair líka og nú loks ætlar töluverður fjöldi flugmanna þeirra í verkfall af því tilefni og það á háannatíma rétt fyrir jólin. BBC greinir frá því að 80 flugmenn Ryanair á Írlandi og flugmenn Ryanair víðar í Evrópu leggi niður störf þann … Continue reading »

Leiftursala hjá Ryanair þennan daginn

Leiftursala hjá Ryanair þennan daginn

Þeir kalla þetta leiftursölu hjá lággjaldaflugfélaginu Ryanair sem þýðir að næsta sólarhring er hægt að bóka flug með þeim írsku á 20 prósent lægra verði en venjulega. Og þar sem fargjöld þeirra eru oftar en ekki mun lægri en fylgi Framsóknarflokksins er hægt að gera fantagóð kaup. Með fantagóðum kaupum meinum við flug aðra leið … Continue reading »

Tengiflug kannski í boði hjá Ryanair

Tengiflug kannski í boði hjá Ryanair

Fyrir utan öll þessi óhugnarlegu aukagjöld fyrir allt og allt þá er eini stóri gallinn hjá langflestum lággjaldaflugfélögum að þau bjóða ekki upp á tengingar eða tengiflug af neinum toga. Það horfir líklega til betri vegar. Samkvæmt breskum miðlum eru forráðamenn Ryanair nú að skoða hvort slíkt sé fýsilegt næsta skref hjá flugfélaginu sem þrátt … Continue reading »

Svo þetta með afmælisútsölu Ryanair

Svo þetta með afmælisútsölu Ryanair

Dusseldorf fyrir þrjú þúsund kall. Bordeaux fyrir þrjú og sex. Carcasonne fyrir 4.600 og Genóa fyrir 4.900 krónur. Hljómar ekki illa. Ofangreind tilboð eru meðal þess sem lággjaldaflugfélagið Ryanair er að bjóða upp á þessa stundina og næstu sólarhringa til 12. júlí í tilefni 30 ára afmælis fyrirtækisins. Jamm, merkilegt nokk er þetta írska flugfélag … Continue reading »

Ryanair tekur slaginn yfir Atlantshafið

Ryanair tekur slaginn yfir Atlantshafið

Gangi allt að óskum verður það í framtíðinni venja en ekki undantekning að hægt verði að fljúga milli Evrópu og Bandaríkjanna fyrir það sem kalla má klink á góðri íslensku. Áhugafólki ætti að vera kunnugt um að Norwegian hefur um skeið boðið flug milli Noregs og Bretlands til Bandaríkjanna á lággjaldaverði en Norðmennirnir urðu fyrstir … Continue reading »

Snjótittlingur vekur kátínu í Dublin

Snjótittlingur vekur kátínu í Dublin

Það telst varla ýkja spennandi að vera hlaðmaður á flugvelli og hafa þann starfa hvernig sem viðrar að henda tonnum af töskum úr vélum og í allan daginn liðlangann. Fyrir utan að horfa upp á raðir af fólki með bros á vör á leið í frí. Einn slíkur starfsmaður Ryanair í Dublin notaði dauðann tíma … Continue reading »

Danskir í hart gegn Ryanair

Danskir í hart gegn Ryanair

Þó ekki bóli á komu írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair til Íslands líður vart dagur án þess að flugfélagið sé að  stækka leiðakerfi sitt annars staðar. Í lok mars hyggst Ryanair loks bjóða flug beint frá Kastrup í Kaupmannahöfn til þriggja áfangastaða en með þeirri ákvörðun hafa þeir írsku lent á dönskum vegg. Ryanair flýgur nú þegar … Continue reading »

Loks komist ódýrt til Azoreyja

Loks komist ódýrt til Azoreyja

Ritstjórn er æði spennt þessi dægrin. Ástæðan sú að einhver yndislegasti staður sem hægt er að heimsækja er nú loksins í boði á lággjaldaprís. Þó rúm tíu ár séu síðan einn fjórði úr ritstjórn þvældist í tvær vikur um Azoreyjar mitt í Atlantshafinu er það skrölt allt ofarlega í minni fyrir margra hluta sakir. Túrismi … Continue reading »

Wow Air lærir af Fararheill en dapurt er það samt

Wow Air lærir af Fararheill en dapurt er það samt

Fyrir ári síðan gagnrýndum við svokölluð jólagjafabréf Wow Air harkalega enda alls enginn ávinningur af slíkum bréfum fyrir kaupandann. Forráðamenn hafa lesið þann pistil okkar því þetta hefur verið fært til aðeins betri vegar þetta árið. Engu að síður vantar ægilega mikið upp á að jólagjafabréf Wow Air séu heppileg jólagjöf. Fararheill ítrekar reyndar að … Continue reading »