Hálf sagan um Pétursborg

Hálf sagan um Pétursborg

Það fór sem við spáðum. Hver miðillinn á fætur öðrum dembir nú yfir landann þvílíkri lofgjörð um rússnesku borgina St.Pétursborg að halda mætti að þar sé himnaríki á jörð. Nú síðast Morgunblaðið þar sem fréttastjóri þess dælir út einni og hálfri síðu af dásemdum um borgina og það eftir að hafa dvalið aðeins 48 stundir … Continue reading »

Sannleikanum verður hver sárreiðastur

Sannleikanum verður hver sárreiðastur

Einhvern tímann í næstu viku munu fjölmiðlar landsins birta lofsamlegar greinar um hina rússnesku Sankti Pétursborg enda hefur Icelandair hafið þangað áætlunarflug frá og með gærdeginum. Enginn þeirra mun líklega skýra frá því að ferðin, hótelið, matur og kynnisferðir hafi verið í boði flugfélagsins og þarlendra ferðamálayfirvalda. Hluti ritstjórnar Fararheill hefur starfað í fjölmiðlum til … Continue reading »

Áætlunarflug hafið til Pétursborgar

Áætlunarflug hafið til Pétursborgar

Frá og með deginum í dag geta Íslendingar flogið þráðbeint til St.Pétursborgar í Rússlandi en þangað flaug Icelandair sitt fyrsta áætlunarflug í nótt. Borgin spennandi og falleg þó Rússarnir komist seint á verðlaunapall fyrir kurteisi og góðar móttökur. Lausleg úttekt Fararheill leiðir í ljós að verð á flugi fram og aftur til rússnesku borgarinnar í … Continue reading »