Fokdýr á fóðrum en leiðinleg verður Moskva aldrei

Fokdýr á fóðrum en leiðinleg verður Moskva aldrei

Skjótt skipast veður. Fyrir ekki svö löngu síðan var hægt að velja um ÞRJÚ flugfélög til að komast lóðbeint héðan til Moskvu í Rússlandi. Það því miður ekki mögulegt lengur en það þýðir ekki að þú ættir ekki að gera þér ferð á þessar slóðirnar. Moskva! Klárlega ekki allra að heimsækja. Líkurnar að finna Brynjar … Continue reading »

Held ég gangi heim

Held ég gangi heim

Þó flestir Íslendingar yfir fertugu kippi sér lítt upp yfir hræðilegum vegum eru þeir nokkrir til úti í heimi sem best væri sennilega að sleppa alfarið eða í besta falli ganga eða hjóla.

Mekka kristinna er líklega að finna á fáförnum stað í Rússlandi

Mekka kristinna er líklega að finna á fáförnum stað í Rússlandi

Fæðingarkirkjan í Jerúsalem, Péturskirkjan í Róm, Sagrada Familia í Barselóna, Notre Dame í París, Hallgrímskirkjan í Reykjavík. Allt stórkostlegar byggingar til heiðurs meintum frelsara mannkyns samkvæmt kristinni trú. En hvort ætli sé merkilegra; ein stórkostuleg kirkja í stöku borgum heimsins eða 40 kirkjur á litlum afdalabletti? Jamms, við fáum ábyggilega bágt í hatt fyrir að … Continue reading »

Tvöfaldaðu ánægjuna í Helsinki með skottúr til Pétursborgar

Tvöfaldaðu ánægjuna í Helsinki með skottúr til Pétursborgar

Ýmislegt forvitnilegt og fallegt ber fyrir augu þeirra sem þvælast um höfuðborg Finnlands þó Helsinki verði aldrei talin til fegurstu borga. En ein sú borg sem sannarlega fellur í flokk þeirra fegurstu á heimsvísu er aðeins í þriggja stunda fjarlægð frá finnsku höfuðborginni. Aðeins tekur þrjár stundir að skjótast til Pétursborgar frá Helsinki og öfugt … Continue reading »
Vladimir Pútín seinn að kveikja á peru en kveikti þó

Vladimir Pútín seinn að kveikja á peru en kveikti þó

Jahérnahér! Ferðamennska er feitur biti fyrir flest lönd heims og skilar þjóðabúum heimsins bráðnauðsynlegum tekjum hvort sem vel eða illa árar. Það hafa Rússar verið lengi að fatta en svo virðist sem Vladimir Pútín hafi loks séð ljósið. Tveir úr ritstjórn Fararheill heimsótt Rússlandið hans Pútín. Sá fyrri árið 2005 og þurfti að gera sér … Continue reading »

Sánkti Pétursborg fyrir klink og kanil

Sánkti Pétursborg fyrir klink og kanil

Einhvern tímann langað að heimsækja Sánkti Pétursborg í Rússlandi? Kannski er tíminn í byrjun október þegar þú kemst þangað og heim aftur fyrir svo mikið sem þrjátíu þúsund krónur. Halelújah hvað það er brilljant verð alla leiðina til Rússlands og heim aftur. En staðreynd engu að síður ef þú leitar vel og lengi á vef … Continue reading »

Eitt kannski áður en þú heldur til Rostov

Eitt kannski áður en þú heldur til Rostov

Alltaf dálítið sexí þegar borgarheiti eru ekki bara innantómt þrugl. Eins og rússneska borgin Rostov. Sú heitir ekki formlega Rostov heldur Rostov na Donu eða Rostov við Don. Þar verið að vísa til fljótsins Don sem er eitt þeirra stærri í Rússlandi. Ekki ruglast á Rostov við Don og bara Rostov. Sá Íslendingur sem tekur … Continue reading »

Feit verðbólga á miðum til Moskvu hjá Wow Air

Feit verðbólga á miðum til Moskvu hjá Wow Air

Flugfélagið Wow Air á ennþá lausa flugmiða til Moskvu í Rússlandi daginn áður en íslenska landsliðið mætir því argentínska á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu og heim aftur daginn eftir leik. En seint verður sagt að Mogensen sé að auðvelda fólki málið: flugmiðinn sá hefur hækkað um 20 prósent á skömmum tíma. Þrátt fyrir að á forsíðu … Continue reading »

Hverjum dettur annars í hug að keyra milli keppnisstaða Íslands á HM?

Hverjum dettur annars í hug að keyra milli keppnisstaða Íslands á HM?

Stórundarleg „stórfrétt“ hjá Fréttablaðinu þess efnis að kreditkortatryggingar dekki ekki leigu á bíl í Rússlandi þar sem HM fer fram næsta sumar. Nánar tiltekið kortatryggingar Vátryggingafélags Íslands. Blaðamaðurinn sem skrifar hefur margra ára reynslu en spurningarnar sem vakna við lestur greinarinnar eru mun fleiri en þær sem greinin svarar. Í fyrsta lagi gefur Vátryggingafélag Íslands … Continue reading »

Tómt bull að bóka flug á HM í Rússlandi strax

Tómt bull að bóka flug á HM í Rússlandi strax

Sekúndubroti eftir að ljóst varð hvaða landsliðum Ísland mætir í riðlakeppni Heimsmeistarakeppninnar í Rússlandi næsta sumar voru fjölmiðlar flestir búnir að fá viðtöl við flugfélögin og ferðaskrifstofurnar og þar öllu fögru lofað með flug og ferðir. En það er heldur klént að spreða fúlgum í flug og gistingu ÁÐUR en ljóst verður hvort fólk fær … Continue reading »

Bara drykkjuraftar og útlendingar drekka vodka á börum í Rússlandi

Bara drykkjuraftar og útlendingar drekka vodka á börum í Rússlandi

Hér er ábending dagsins og líklega þvert á það sem ýmsir halda. Í Rússlandi lætur enginn heilvita innlendingur sjá sig með vodka á bar eða diskóteki. Það gera aðeins fyllibyttur og útlendingar. Það er reyndar nokkur einföldun að segja enginn en raunin er sú í landi Pútíns þykir ekki móðins að súpa vodka lon og … Continue reading »

Stórkostlegir tilbeiðslustaðir