Hvur þremillinn er Rúmeníuferðir og er þeim treystandi?

Hvur þremillinn er Rúmeníuferðir og er þeim treystandi?

Forvitnileg heilsíðuauglýsing í stóru dagblaði hérlendis fyrir helgi frá nýju fyrirbæri sem kallar sig Rúmeníuferðir og auglýsir ferðir til þess ágæta lands. En hvaða fólk er þarna að baki og er þeim treystandi? Alltaf gaman þegar nýir aðilar taka upp hjá sér að bjóða landanum til ókunnra landa. Aðeins verra að upplýsingar um þessa rúmensku … Continue reading »

Kastali Drakúla

Kastali Drakúla

Aumingja Drakúla. Karlgreyið aðeins einfaldur greifi í kastala sínum sem vart gerði flugu mein en stjaksetti mann og annan þegar svo lá á honum. Sökum rithöfundarins Bram Stoker er nafn Drakúla nú alþekkt um gervallan heim sem blóðdrekkandi vampíruleiðtogi.

Best á fáki fráum

Best á fáki fráum

Frelsi, frelsi og frelsi! Það er líklega það svar sem mótorhjólaunnendur gefa fyrirspurnum um hvað sé svo ægilega heillandi við að þeysast um á vélfáki fráum. Svo heillandi í raun að þeir sem prófa verða dolfallnir til æviloka. En eldgamla Ísafold er kannski ekki best til þess fallin að njóta kraftmikilla mótorhjóla. Veður válynd og … Continue reading »

Fimm góðir dagar í Búkarest fyrir 120 þúsund á parið

Fimm góðir dagar í Búkarest fyrir 120 þúsund á parið

Stöku einstaklingar þarna úti eru að átta sig á þeim gersemum sem borgir Austur-Evrópu eru svona heilt yfir. Nú er loks móðins að eyða tíma í Búdapest og Gdansk svo tvær borgir séu nefndar þar sem engum leiðist augnablik. Ekki er Búkarest mikið síðri heldur. Ólíkt Búdapest og Gdansk þangað sem við höfum komist um … Continue reading »