Svona sparar þú vel yfir hálfa milljón á ljúfri Miðjarðarhafssiglingu í ágúst

Svona sparar þú vel yfir hálfa milljón á ljúfri Miðjarðarhafssiglingu í ágúst

Lesendur okkar vita að fátt þykir okkur skemmtilegra en sýna fram á græðgi innlendra ferðaskrifstofa þegar tækifæri gefast. Nú ætlum við að sýna þér hvernig þú getur sparað yfir hálfa milljón króna á vikulangri siglingu um Miðjarðarhafið. Að þessu sinni er það Úrval Útsýn hvers græðgi nær út fyrir gröf og dauða og ekki í … Continue reading »