Hvað kosta svo hlutirnir í Róm?

Hvað kosta svo hlutirnir í Róm?

Við skulum bara viðurkenna það. Stór ástæða þess að okkur flest langar að ferðast út fyrir steina þessa lands er til að komast í fjölbreyttara úrval verslana erlendis sem jafnframt bjóða vörur á töluvert lægra verði en hér er raunin. Samtök verslunarinnar mega mótmæla til endaloka heimsins en staðreyndin er samt sem áður sú að … Continue reading »

Ítölsk hönnun á tombóluverði í Róm

Ítölsk hönnun á tombóluverði í Róm

Ahhhh. Það vita þeir sem gengið hafa götur Rómar að þar er ekki aðeins saga, menning og mögnuð mannvirki við hvert fótmál heldur og þar dásamlegt að versla. Best af öllu að versla hönnunarvörur á botnverði. Verðlag almennt á Ítalíu er mjög gott og algjörlega frábært þegar allt er að 50 til 70 prósent afslætti. … Continue reading »
Rómverjar setja túristum ýmsa stóla fyrir dyr og taka hart á

Rómverjar setja túristum ýmsa stóla fyrir dyr og taka hart á

Þrátt fyrir gríðarlega fjölgun erlendra ferðamanna hér á ballarhafsklakanum er sá fjöldi hlægilegur með tilliti til hvað íbúar vinsælla stórborga erlendis þurfa að þola. Fjöldinn til dæmis kominn langt yfir þolmörk Rómverja og borgaryfirvöld gripið til aðgerða. Aðgerða sem ágætt er að þú vitir af. Við hér höfum fullan skilning á að íbúar hinnar og … Continue reading »

Heimsferðir eða heimskferðir?

Heimsferðir eða heimskferðir?

Það er kannski ekki svo góð hugmynd að ferðast með ferðaskrifstofu sem heldur því blákalt fram að rómverska heimsveldið sé enn við lýði. Heimsferðir auglýsa túra til Rómarborgar í fjölmiðlum þessi dægrin. Ekkert nema gott um það að segja enda Róm ljúf heimsóknar að vorlagi. En steypan sem vellur fram bæði í auglýsingum þeirra og … Continue reading »

Róm á lægra verði með Vueling en Wow Air

Róm á lægra verði með Vueling en Wow Air

Spænska flugfélagið Vueling kemur okkur Íslendingum lóðbeint til hinnar ljúfu Rómaborgar á Ítalíu á lægra verði en Wow Air í tvo mánuði af þremur í sumar samkvæmt úttekt Fararheill. Líklega má segja að sú staðreynd að frá og með aprílmánuði geti landinn flogið beint sem leið liggur til Rómar sé með betri fréttum úr ferðaheiminum … Continue reading »

Aldeilis mögnuð flugtilboð til Písa, Feneyja, Mílanó og Rómar

Aldeilis mögnuð flugtilboð til Písa, Feneyja, Mílanó og Rómar

Í hinni fallegu borg Písa á Ítalíu fullyrða veðurfræðingar að meðalhiti í október sé sautján gráður. Það er æði ljúfur meðalhiti fyrir kulsækinn Íslendinginn. Enn ljúfara þó að til Písa er komist frá Íslandi og heim aftur þennan mánuð undir 30 þúsund krónum á mann. Nei, við erum ekki að fíflast í ykkur. Með smá … Continue reading »