Merkilegur staður í Róm enn merkilegri en margir gera sér grein fyrir

Merkilegur staður í Róm enn merkilegri en margir gera sér grein fyrir

Lengi vel fannst lítið sem ekkert í ferðahandbókum um Largo di Torre Argentina í Róm. Ekki var einn stafur um staðinn þegar einn úr ritstjórn bókstaflega gekk hugsunarlaust fram á hann rétt fyrir síðustu aldamót. Öldin önnur nú en samt gera ekki margir sér grein fyrir hversu merkilegur staður þetta er. Largo di Torre Argentina … Continue reading »

Undur heimsins: Pantheon í Róm

Undur heimsins: Pantheon í Róm

Lesendum er óhætt að hrista höfuðið og blóta okkur í sand og ösku en ritstjórn Fararheill hikar ekki sekúndubrot með að stimpla hið magnaða hof Pantheon í Róm sem undur veraldar. Íslenska heiti þessa mikla og merkilega mannvirkis er víst Algyðishofið sem hljómar illa, segir ekki neitt og er óþjálla í munni en fiskhnakki með … Continue reading »

Einn allra besti útsýnisstaðurinn í Róm

Einn allra besti útsýnisstaðurinn í Róm

Allir sem eitthvað hafa kynnt sér Róm vita að hún er formlega titluð borg hinna sjö hæða og vísar til þess að hún er byggð kringum, og á síðari tímum ofan á sjö hæðum. Einni hæð sérstaklega mælir Fararheill hundrað prósent með að heimsækja. Það eru kannski ekki svo margir sem gera sér far um … Continue reading »

Hvað kosta svo hlutirnir í Róm?

Hvað kosta svo hlutirnir í Róm?

Við skulum bara viðurkenna það. Stór ástæða þess að okkur flest langar að ferðast út fyrir steina þessa lands er til að komast í fjölbreyttara úrval verslana erlendis sem jafnframt bjóða vörur á töluvert lægra verði en hér er raunin. Samtök verslunarinnar mega mótmæla til endaloka heimsins en staðreyndin er samt sem áður sú að … Continue reading »

Í París og Róm, ný tegund glæpamanna sem herja á ferðafólk

Í París og Róm, ný tegund glæpamanna sem herja á ferðafólk

Ók, við þekkjum öll sterkar líkur á þjófum á torgum, vinsælum strætum og í jarðlestum í helstu borgum heims. En svo virðist sem þjófar almennt séu að færa sig á hærra stig en áður. Í það minnsta í Róm og París. Bæði franska og ítalska lögreglan hafa gefið út viðvörun á samfélagsmiðlum vegna þjófa sem … Continue reading »

Loks getur almúginn notið Colosseum eins og Júlíus Sesar

Loks getur almúginn notið Colosseum eins og Júlíus Sesar

Þrátt fyrir blankheit á blankheit ofan eru stjórnvöld í Róm að reyna sitt allra besta til að ferðamenn til borgarinnar fái meira fyrir snúðinn. Nýlega lauk endurbótum á efstu hæð hins stórkostlega hringleikahúss Colosseum og nú verið opnað þar upp fyrir áhugasama. Þetta talsverð tíðindi. Gefst gestum Colosseum nú færi á að skoða þetta magnaða … Continue reading »

Ítölsk hönnun á tombóluverði í Róm

Ítölsk hönnun á tombóluverði í Róm

Ahhhh. Það vita þeir sem gengið hafa götur Rómar að þar er ekki aðeins saga, menning og mögnuð mannvirki við hvert fótmál heldur og þar dásamlegt að versla. Best af öllu að versla hönnunarvörur á botnverði. Verðlag almennt á Ítalíu er mjög gott og algjörlega frábært þegar allt er að 50 til 70 prósent afslætti. … Continue reading »
Rauða hverfið í Róm

Rauða hverfið í Róm

Jafnvel þó þú hafir heimsótt Róm oftar en einu sinni og oftar en tvisvar eru sterkar líkur á að þú hafir aldrei heyrt talað um hverfið Eur. Það gæti breyst á næstunni. Það er nefninlega í þessu Eur hverfi, í suðurhluta borgarinnar, þar sem borgaryfirvöld ætla að stofna formlega hið rauða hverfi Rómar. Tillaga þess … Continue reading »

Öllu verra að heimsækja Trevi-brunninn í Róm eftirleiðis

Öllu verra að heimsækja Trevi-brunninn í Róm eftirleiðis

Gárungarnir segja að allir góðir hlutir taki enda og þeim hittist satt á kjaft en gang imellem. Nú geta forvitnir aðdáendur fegurðar og byggingalistar ekki lengur dúllað sér við hinn magnaða lystibrunn Trevi í Róm. Það er með Trevi eins og fjölmarga aðra fræga staði í veröldinni að jafvel fallegustu myndir af þeim fyrirbærum blikna … Continue reading »

Krísuvíkurleið til Jóhannesborgar en þvílíkur prís!!!

Krísuvíkurleið til Jóhannesborgar en þvílíkur prís!!!

London, París, Róm söng hinn ágæti Páll Óskar um árið og naut vinsælda fyrir enda lagið gott og hver þessara borga hverrar krónu virði. En við erum með enn betri hugmynd: London, Róm, Abu Dhabi, Jóhannesarborg 🙂 London, Róm, Abu Dhabi, Jóhannesarborg er líklega ekki vinsælasta ferðaplan heims en slík áætlun getur á köflum verið … Continue reading »