Öllu verra að heimsækja Trevi-brunninn í Róm eftirleiðis

Öllu verra að heimsækja Trevi-brunninn í Róm eftirleiðis

Gárungarnir segja að allir góðir hlutir taki enda og þeim hittist satt á kjaft en gang imellem. Nú geta forvitnir aðdáendur fegurðar og byggingalistar ekki lengur dúllað sér við hinn magnaða lystibrunn Trevi í Róm. Það er með Trevi eins og fjölmarga aðra fræga staði í veröldinni að jafvel fallegustu myndir af þeim fyrirbærum blikna … Continue reading »

Svona sparar þú tugþúsundir á bílaleigubíl vestanhafs

Svona sparar þú tugþúsundir á bílaleigubíl vestanhafs

Á vinsælum flugvöllum í Bandaríkjunum getur munað allt að 60 % á verði bílaleigubíls eftir því hvort sá er leigður á flugvellinum við komuna eða á öðrum stað

Hvað kosta svo hlutirnir í Róm?

Hvað kosta svo hlutirnir í Róm?

Við skulum bara viðurkenna það. Stór ástæða þess að okkur flest langar að ferðast út fyrir steina þessa lands er til að komast í fjölbreyttara úrval verslana erlendis sem jafnframt bjóða vörur á töluvert lægra verði en hér er raunin. Samtök verslunarinnar mega mótmæla til endaloka heimsins en staðreyndin er samt sem áður sú að … Continue reading »

Ítölsk hönnun á tombóluverði í Róm

Ítölsk hönnun á tombóluverði í Róm

Ahhhh. Það vita þeir sem gengið hafa götur Rómar að þar er ekki aðeins saga, menning og mögnuð mannvirki við hvert fótmál heldur og þar dásamlegt að versla. Best af öllu að versla hönnunarvörur á botnverði. Verðlag almennt á Ítalíu er mjög gott og algjörlega frábært þegar allt er að 50 til 70 prósent afslætti. … Continue reading »
Loks getur almúginn notið Colosseum eins og Júlíus Caesar

Loks getur almúginn notið Colosseum eins og Júlíus Caesar

Þrátt fyrir blankheit á blankheit ofan eru stjórnvöld í Róm að reyna sitt allra besta til að ferðamenn til borgarinnar fái meira fyrir snúðinn. Fyrr í þessum mánuði lauk endurbótum á efstu hæð hins stórkostlega hringleikahúss Colosseum og nú verið opnað þar upp fyrir áhugasama. Þetta eru talsverð tíðindi. Gefst gestum Colosseum nú færi á … Continue reading »

Einn allra besti útsýnisstaður yfir Róm

Einn allra besti útsýnisstaður yfir Róm

Allir sem eitthvað hafa kynnt sér Róm vita að hún er formlega titluð borg hinna sjö hæða og vísar til þess að hún er byggð kringum, og á síðari tímum ofan á sjö hæðum. Einni hæð sérstaklega mælir Fararheill hundrað prósent með að heimsækja. Það eru kannski ekki svo margir sem gera sér far um … Continue reading »

Undur heimsins: Pantheon í Róm

Undur heimsins: Pantheon í Róm

Lesendum er óhætt að hrista höfuðið og blóta okkur í sand og ösku en ritstjórn Fararheill hikar ekki sekúndubrot með að stimpla hið magnaða hof Pantheon í Róm sem undur veraldar. Íslenska heiti þessa mikla og merkilega mannvirkis er víst Algyðishofið sem hljómar illa, segir ekki neitt og er óþjálla í munni en fiskhnakki með … Continue reading »

Það sem Wow Air gat gert betur í Róm

Það sem Wow Air gat gert betur í Róm

Eina ástæða þess að Róm var ekki byggð á einum degi er sú staðreynd að við þá vinnu voru notaðir ítalskir byggingaverkamenn. Svo segir gamall brandari um þá ægifögru Rómarborg Ítala sem hver hugsandi kjaftur verður að heimsækja minnst einu sinni á lífsleiðinni. Öllu súrari er brandarinn um Íslendingana sem dvöldu vikutíma í borginni án … Continue reading »

Lærðu að verða skylmingakappi í Róm

Lærðu að verða skylmingakappi í Róm

Kannski þetta sé gjöf til þeirra sem allt eiga. Gjafakort í skylmingaskóla í Róm þar sem áherslan er á skylmingalist þá er kappar Róm til forna stunduðu. Þó nokkuð sé um liðið síðan helsta skemmtun Rómverja var að fylgjast með skylmingaköppum berjast upp á líf og dauða á risastórum leikvöngum þess tíma er slíkt fyrirbrigði … Continue reading »

Vinsælustu söfn heims