Fimm stjörnu Ródos með öllu inniföldu í haust fyrir 130 þúsund á haus

Fimm stjörnu Ródos með öllu inniföldu í haust fyrir 130 þúsund á haus

Ábyggilega eru nokkrir þarna úti sem muna vel eftir góðum tímum á grísku eyjunni Ródos í denn. Sá ágæti áfangastaður þó ekki átt mikið upp á pallborðið hérlendis undanfarin ár. En ef þú vilt rifja upp góðar stundir á þeim stað er nú hægt að græja sérdeilis fínan pakka. Það gildir þó aðeins ef þú … Continue reading »