Nótt í fátækrahverfi Ríó de Janeiro

Nótt í fátækrahverfi Ríó de Janeiro

Mjög er deilt um siðferði þess að bjóða ríkum erlendum ferðamönnum upp á skoðunarferðir um fátækrahverfi í hinum ýmsu borgum heims. Skiptir þá engu hvar er; Kalkútta á Indlandi, Jakarta í Indónesíu, Algeirsborg í Alsír eða Ríó de Janeiro í Brasilíu. Í öllum ofantöldum borgum býðst áhugasömum, gegn vænni greiðslu, að rúnta um „öruggari“ staði … Continue reading »

Haustúttekt Fararheill: Dohop vs Momomdo

Haustúttekt Fararheill: Dohop vs Momomdo

Lesendum okkar er kunnugt um úttektir okkar á hinum íslenska flugleitarvef Dohop. Þær hafa sýnt að frekar hallar undan fæti hjá þeim íslensku sem hér fyrir þremur til fjórum árum fundu og buðu næstum undantekningarlaust lægsta verð á flugi. Það hefur breyst. Við höfum líka ítrekað fyrir fólki sem ekki er alveg sama um peningana … Continue reading »

Sykurtoppar um víða veröld

Sykurtoppar um víða veröld

Landslag yrði lítil virði ef það héti ekki neitt skrifaði Tómas Guðmundsson eftirminnilega í ljóði sínu Fjallganga fyrir margt löngu. Orð að sönnu að örnefnin eru nauðsynleg og veita bæði ánægju og fyllingu hvert sem farið er.

Nema hvað sum örnefni eru vinsælli en önnur og hvort sem menn trúa því eður ei eru til fjöll í einum sex löndum heims sem heita Sykurtoppur.

Nú þurfa blankheit ekki að koma í veg fyrir ferð til Ríó í Brasilíu

Nú þurfa blankheit ekki að koma í veg fyrir ferð til Ríó í Brasilíu

Hingað til hefur að mestu leyti þurft að leggja út vel yfir hundrað þúsund krónur fyrir flug fram og aftur frá Evrópu til Suður Ameríku með stöku undantekningum. Af og til þó finnast þó öllu betri sértilboð á flugi en það. Eins og nú. Allir þeir sem telja flugleitarvefinn Dohop.com vera fremstan jafningja geta fundið … Continue reading »

Skyndilækning við leiðindaveðri

Skyndilækning við leiðindaveðri

Við hjá Fararheill erum ekki vön að mæla með ferðum sem kosta svo mikið að fólk verður að selja nýru og lungu til að geta slegist í för en neyðin kennir okkur líka að spinna. Ekkert er meira heillandi nú þegar sumarið lítur út fyrir að verða allt blautara en Bubbi Morthens í byrjun ferilsins … Continue reading »

Frábær og ódýr sigling til Buenos Aires

Frábær og ódýr sigling til Buenos Aires

Hafi einhver velt fyrir sér að heimsækja lönd Suður Ameríku þessa síðustu og verstu veit sá hinn sami að þangað er erfitt að komast fljúgandi undir hundrað þúsund krónum að lágmarki og yfirleitt kostar flugmiðinn nokkuð meira en það og sérstaklega nú þegar stórviðburðir eiga sér stað í Brasilíu. En það gleymist stundum að til … Continue reading »

Svo þig langar kannski til í Brasilíu næsta sumar…

Svo þig langar kannski til í Brasilíu næsta sumar…

Eðli málsins samkvæmt ríkir mikil eftirvænting fyrir seinni umspilsleik Króatíu og Íslands um laust sæti á heimsmeistarakeppninni í Brasilíu næsta sumar. Það yrði sannarlega afrek ef íslenska liðið kemst alla leið og fari svo eru ábyggilega nokkrir Frónbúar sem breyta áætlunum sínum fyrir næsta sumar snarlega hvort sem frúnni líkar betur eða verr. Sök sér … Continue reading »

Freistandi sigling Heimsferða ekki svo freistandi

En það er ekki verðið per se sem ritstjórn Fararheill setur fyrir sig