Bond eða Rambó pakkinn í Ríga í Lettlandi

Bond eða Rambó pakkinn í Ríga í Lettlandi

Einhvern tímann langað að upplifa það að tæma úr alvöru hríðskotabyssu eins og Rambó? Þreifa í jakkavasanum eftir silfurlitaðri Glock eins og James Bond er tamt að gera? Rífa haglarann af veggnum eins og raunverulegur hillbillí frá suðvesturríkjum Bandaríkjanna og láta vaða út í myrkrið? Þú lendir í standandi vandræðum hér heima ef þú sést … Continue reading »

Hvað ætli Gylfi Ægis segi um Blondínugönguna í Lettlandi?

Hvað ætli Gylfi Ægis segi um Blondínugönguna í Lettlandi?

Flestir með augu í hausnum og athyglisgáfuna í lagi taka fljótlega eftir undarlegum hlut á ferð um baltnesku löndin Eistland, Lettland eða Litháen. Það er óvenju hátt hlutfall ljóshærðra kvenmanna út um allt. Slíkt heillar oft karlpeninginn en í þessum löndum er þó flagð undir fögru í meirihluta tilfella. Ljóshærðar stúlkur hér eru undantekningarlítið með … Continue reading »

Beint flug senn í boði til Ríga en kostnaður út í móa

Beint flug senn í boði til Ríga en kostnaður út í móa

Enn eitt flugfélagið sem bætist í hóp þeirra sem hingað fljúga í sumar er lettneska flugfélagið airBaltic en þar á bæ ætla menn að bjóða beint flug milli Keflavíkur og Ríga í júlí, ágúst og fram í september. Eins og lesa má um í vegvísi okkar um Ríga þykir okkur töluvert til koma í borginni … Continue reading »

Dohop að koma til en betur má ef duga skal

Dohop að koma til en betur má ef duga skal

Árið 2014 vann íslenski flugleitarvefurinn Dohop æðstu verðlaun ferðaiðnaðarins en eins og við spáðum réttilega fyrir féllu þau verðlaun þeim úr skaut árið 2015. En nú virðist birta til að nýju. Af og til gegnum tíðina hefur Fararheill gert samanburð á Dohop annars vegar og vinsælum erlendum flugleitarvélum hins vegar. Fram til 2014 stóð sá … Continue reading »

Hvernig hljóma þrjár nætur í Ríga fyrir 15.200 krónur?

Hvernig hljóma þrjár nætur í Ríga fyrir 15.200 krónur?

Það er allt að gerast í Evrópu. Ólíkt innlendum aðilum sem hætta barasta ýmsum ferðum og þjónustu yfir dimmustu mánuðina gera menn erlendis það öðruvísi og bjóða hreint lygileg ferðatilboð yfir lágannatíma. Við vorum að detta um enn einn borgarpakkann frá Bretlandi sem er sannarlega lyginni líkastur. Það er flug til og frá plús þrjár … Continue reading »

Samkeppni í orði, ekki á borði

Samkeppni í orði, ekki á borði

Samkeppni hér heima tekur stundum á sig undarlegustu myndir. Bæði ferðaskrifstofan Úrval Útsýn og flugfélagið Icelandair auglýsa nú ferðir á næsta landsleik íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem fram fer í Ríga í Lettlandi í næsta mánuði. Ferðir beggja nákvæmlega eins og verðið nákvæmlega það sama. Ekki í fyrsta skiptið. Það er samkeppni í orði en … Continue reading »

Hingað langar okkur en komumst ekki beint

En kannski er enn meira sem má lesa út úr þeim áfangastöðum sem mest er að leitað og EKKI eru í boði í beinu flugi frá Íslandi. Hvert langar landann en kemst ekki vandræðalaust?