Óumdeildur réttur til endurgreiðslu og skaðabóta

Óumdeildur réttur til endurgreiðslu og skaðabóta

Bloggfærsla um miklar tafir og leiðindi hóps farþega Wow Air til Salzburg um miðjan janúar hefur vakið athygli en þar fer Valgarður Guðjónsson hörðum orðum um litla þjónustulund flugfélagsins. Flogið var til Salzburg en þar ekki hægt að lenda svo flogið var með hópinn til Stuttgart til bráðabrigða. Þar tók við löng bið áður en … Continue reading »