Hver er okkar réttur ef flug er yfirbókað?

Hver er okkar réttur ef flug er yfirbókað?

Það færist í vöxt hérlendis með sívaxandi umferð flugfélaga um Keflavíkurflugvöll að fólki sé neitað um að fljúga þar sem yfirbókað hefur verið í áætlunarflug. Hvað áttu að gera ef þér er meinað að fara um borð í vél sem þú átt miða með? Íslendingar hafa gegnum tíðina sjaldan þurft að hafa af þessu áhyggjur … Continue reading »
Hvað ef flugfélag skilur farangurinn þinn eftir?

Hvað ef flugfélag skilur farangurinn þinn eftir?

Alltaf annars lagið kemur upp sú staða að flugfélög misreikna þyngd véla sinna og verða að skilja innritaðan farangur fólks eftir áður en farið er í loftið. Hvað gera þeir sem fyrir verða þá? Þó hvergi séu réttindi flugfarþega eins sterk og í Evrópu er ekki neglt í stein í þeim lögum nákvæmlega hvaða bætur … Continue reading »

Þessir farþegar Icelandair eru 45 þúsund krónum ríkari

Þessir farþegar Icelandair eru 45 þúsund krónum ríkari

Fyrir utan óstundvísi á heimsmælikvarða þá virðast alvarlegar seinkanir og tafir á flugi Icelandair vera regla fremur en undantekning þessa síðustu og verstu. Það geta þó farþegar flugfélagsins til Köben þennan daginn huggað sig við að þeir eru 45 þúsund krónum ríkari. Eins og sjá má á meðfylgjandi skjáskoti seinkaði brottför vélar Icelandair frá Keflavík … Continue reading »

Svona veistu að Wow Air er virkilega búið að gera í brók

Svona veistu að Wow Air er virkilega búið að gera í brók

Setningin sem um ræðir kemur fyrir í sirka þriðjunga þeirra fregna sem fluttar eru af Wow Air flugfélagi Skúla Mogensen: „Ekki náðist í upplýsingafulltrúa vegna fréttarinnar.“ Þessi setning ein staðfestir að viðkomandi fyrirtæki er með allt lóðrétt niðrum sig og getur ekki með nokkru móti „spinnað“ góða sögu til að gera vonda sögu góða. Tilfellið … Continue reading »

Nú brýtur flugfélag Skúla Mogensen lög líka

Nú brýtur flugfélag Skúla Mogensen lög líka

Athyglisverð áminning birtist nú á áberandi stað á bókunarvef Wow Air Skúla Mogensen. Þá áminningu má sjá hér til hliðar: FLUGMIÐAR FÁST EKKI ENDURGREIDDIR! Það sem er helst áhugavert við þetta ákvæði Skúla er sú staðreynd að ákvæðið brýtur lög. Bæði íslensk neytendalög sem og Evrópureglur um réttindi flugfarþega kveða á um að flugmiði SKULI … Continue reading »

Primera Air steinlá fyrir hæstarétti

Primera Air steinlá fyrir hæstarétti

Merkileg manneskja er Andri Már Ingólfsson, helsti eigandi Primera Air. Fyrirtæki hans eyðir tugmilljónum króna til þess eins að koma í veg fyrir að greiða stöku viðskiptavinum sínum nokkrar milljónir í bætur vegna alvarlegra tafa á flugi. Það dugði þó ekki til í Danmörku. Það er fáheyrt að fyrirtæki fari með mál gegn eigin viðskiptavinum … Continue reading »

Flugfélögin greiða skaðabætur að mestu möglunarlaust

Flugfélögin greiða skaðabætur að mestu möglunarlaust

Svo virðist sem að hérlend flugfélög séu að mestu farin að sætta sig við úrskurði Samgöngustofu í þeim tilvikum þegar viðskiptavinum þeirra eru dæmdar skaðabætur. Aðeins tvær kærur vegna slíkra mála fóru alla leið í innanríkisráðuneytið á síðasta ári. Fyrir þá sem ekki þekkja feril kærumála á hendur flugfélögunum af hálfu neytenda þá er lokaskrefið … Continue reading »

Auðvitað tapaði Primera Air

Auðvitað tapaði Primera Air

Það fór nákvæmlega eins og ritstjórn Fararheill fullyrti: Flugfélagið Primera Air hefur verið skyldað til að greiða farþegum sem lentu í tæplega sólarhrings seinkun á leið frá Kanaríeyjum í lok ágúst skaðabætur. Málið vakti töluverða athygli á sínum tíma enda fádæma illa staðið að flugi frá Tenerife heim til Íslands. Millilent á Írlandi um miðja … Continue reading »

Seðlar í vasa farþega Icelandair

Seðlar í vasa farþega Icelandair

Allir farþegar Icelandair á leið frá Kaupmannahöfn þennan daginn geta huggað sig við ágætt seðlabúnt í vasa í bætur fyrir rúmlega fimm tíma tafir á fluginu. En aðeins ef þeir leita réttar síns. Á vef Icelandair má sjá að flugi FI205 hefur seinkað allverulega og ráðgert að vélin lendi í Keflavík rúmum fimm klukkustundum á … Continue reading »

Þessir farþegar Primera Air orðnir ríkari

Þessir farþegar Primera Air orðnir ríkari

Óhætt er fyrir farþega Primera Air frá Róm sem lentu í Keflavík um hálfþrjú-leytið í nótt að setja sig í stellingar. Þeir eiga nefninlega inni tugþúsundir króna vegna tafanna. Vél Primera í þessu flugi, 6F138, átti nefninlega að lenda í Keflavík klukkan 22:50 þann 2. nóvember samkvæmt áætlun. Sú staðreynd að lent var þremur og … Continue reading »

Hvað ef flug tefst vegna verkfalla?

Hvað ef flug tefst vegna verkfalla?

Ritstjórn hefur fengið þrjár fyrirspurnir þennan daginn er varða réttindi ferðafólks við verkföll. Hluti starfsfólks Leifsstöðvar er í verkfalli vegna lágra launa sem hefur haft tafir í för með sér. Skemmst er frá að segja að verkföll opinberra starfsmanna eins og nú er í gangi skapa ekki grundvöll fyrir bótakröfum af neinu tagi. Það orsakast … Continue reading »

Bótakröfur farþega Primera Air enn til skoðunar

Bótakröfur farþega Primera Air enn til skoðunar

Tæpur mánuður er liðinn síðan fjöldi farþega Primera Air lenti í vægast sagt ömurlegri heimferð frá Tenerife. Heimferð sem tók næstum sólarhring. Flugfélagið skoðar nú hugsanlegar bótagreiðslur. Það staðfestir upplýsingafulltrúi Primera Air við Fararheill en töluverður fjöldi farþega í umræddu heimflugi hefur farið fram á bætur vegna tafanna. Lesa má um heimferðina hér en í … Continue reading »

Flestir farþegar Wow Air geta sótt bætur fljótlega

Flestir farþegar Wow Air geta sótt bætur fljótlega

Við höfum ekkert gaman að því að segja við neinn að við sögðum ykkur það. En nú þegar stefnir í verulegar tafir á öllum flugum Wow Air þann 22. september og líklega lengur en það þá getum við ekki orða bundist. Við sögðum ykkur það. Farþegum flugfélagsins sem flug eina þennan dag er nokkur vorkunn. … Continue reading »