Svona ef þú varst að velta fyrir þér hvernig Þjóðverjar sækja rétt sinn

Svona ef þú varst að velta fyrir þér hvernig Þjóðverjar sækja rétt sinn

Fararheill hefur áður og ítrekað fjallað um þá staðreynd að neytendavitund Íslendinga er skertari en framtíðargreiðslur úr innlendum lífeyrissjóðum. Það að vissu leyti aumum fjölmiðlum að kenna sem reiða sig alfarið á auglýsendur og birta lítið sem ekkert sem veldur þeim auglýsendum minnsta hugarangri. Orsakir þessa eru eflaust fleiri en það en það nægir okkur hjá Fararheill … Continue reading »

Wow Air brýtur Evrópureglur

Wow Air brýtur Evrópureglur

Eins og Fararheill varaði við á mánudaginn urðu verulegar tafir á flestum flugferðum Wow Air þennan daginn. Við sláum föstu að farþegar sem töfðust lengur en þrjár stundir eiga inni duglegar bætur vegna tafanna samkvæmt Evrópureglum. Wow Air, sem lét að mestu undir höfuð leggjast að láta viðskiptavini vita af aflýsingu flugs og töfum í … Continue reading »

Icelandair aldrei kynnt farþegum réttindi sín

Icelandair aldrei kynnt farþegum réttindi sín

Í sjónvarpsfréttum RÚV var spjallað við einstakling sem sagði flugfarir ekki sléttar eftir viðskipti við Icelandair. Sá setti mjög út á að Icelandair hafi ekki kynnt fólki réttindi sín í þeim tilfellum sem flugi er aflýst eða seinkað eins og hefur verið algengt síðustu dagana. En þó lög og reglur kveði á um að flugfélögin … Continue reading »

Óumdeildur réttur til endurgreiðslu og skaðabóta

Óumdeildur réttur til endurgreiðslu og skaðabóta

Bloggfærsla um miklar tafir og leiðindi hóps farþega Wow Air til Salzburg um miðjan janúar hefur vakið athygli en þar fer Valgarður Guðjónsson hörðum orðum um litla þjónustulund flugfélagsins. Flogið var til Salzburg en þar ekki hægt að lenda svo flogið var með hópinn til Stuttgart til bráðabrigða. Þar tók við löng bið áður en … Continue reading »