Rómantískast í Retiro í Madrid

Ritstjóri tímaritsins Séð og heyrt, Lilja Katrín Gunnarsdóttir, þarf ekki að hugsa sig lengi um aðspurð um rómantískasta stað sem hún hefur upplifað. Það er hinn stórskemmtilegi Retiro garður í Madríd á Spáni. Fararheill hefur oft fjallað um garðinn atarna sem er með sanni stórkostlegur, hér og hér, en Lilja Katrín sem bjó um tveggja … Continue reading »