Mundu að hlaða raftæki áður en þú flýgur til Bandaríkjanna

Mundu að hlaða raftæki áður en þú flýgur til Bandaríkjanna

Þrettán ár liðin frá hryðjuverkunum í New York í september 2001 og enn þjáist Kaninn af ofsóknaræði. Nú heimta yfirvöld vestanhafs að öll rafeindatæki ferðalanga til landsins séu skoðuð í þaula. Sem merkir að gleymi einhver að hlaða símann sinn, spjald- eða fartölvu er viðkomandi bannað að stíga um borð í vélar til Bandaríkjanna. Bandaríkjamenn … Continue reading »

Easyjet herðir enn reglur um farangur

Easyjet herðir enn reglur um farangur

Breska flugfélagið easyJet mun breyta reglum sínum um farangur farþega frá og með næsta júlí en þá gætu farþegar með fyrirferðamikinn farangur þurft að horfa á eftir tösku sinni niður í geymslu í farangursrými vélarinnar. Áfram mega farþegar easyJet fara með töskur sínar um borð eins og verið hefur svo lengi sem þær falla undir … Continue reading »