Rauðahafið verður Dauðahafið

Rauðahafið verður Dauðahafið

Ææææ. Ísraelar og Jórdanir eru nú að súpa seyðið af því að stela hverjum dropa af ferskvatni sem um ár á svæðinu flæðir. Fórnarlambið er hið einstaka Dauðahaf hvers vatnsborð hefur lækkað um 35 metra á 20 árum. Það er þó auðleysanlegt. Gestir við Dauðahafið fræga, sem er saltasta vatn heims, mega eiga von á … Continue reading »

Sólþyrstir hópast til Egyptalands á ný

Sólþyrstir hópast til Egyptalands á ný

Tíu mánuðum eftir að ráðuneyti flestra ríkja Evrópu tóku Egyptaland af varúðarlista fyrir vestræna ferðamenn sökum hryðjuverka í landinu árið 2015 hefur ferðamannafjöldi til landsins þrefaldast á augabragði. Sólin freistar fölbleikra Evrópubúa og það tók um það bil fimm mínútur frá því að stjórnarráð afléttu viðvörunum um ferðalög til Egyptalands til þess að hvert flugið … Continue reading »

Seinka öllum flugferðum breskra aðila frá Sharm el Sheikh

Seinka öllum flugferðum breskra aðila frá Sharm el Sheikh

Eitthvað hafa breskir leyniþjónustumenn komist á snoðir um. Fyrr í dag var tekin sú ákvörðun í breska utanríkisráðuneytinu að seinka öllu vélum á leið til Bretlands frá sumarleyfisparadísinni Sharm el Sheikh í Egyptalandi. Seinkunin á að gera breskum lögreglumönnum kleift að yfirfara allar breskar farþegaþotur áður en þær fara í loftið frá Egyptalandi en samkvæmt … Continue reading »

Eyddu páskafríinu í lúxus við Rauðahafið á vægu verði

Eyddu páskafríinu í lúxus við Rauðahafið á vægu verði

Lengi má deila um hvað telst vera gott verð og hvað ekki og fer vitaskuld eftir tekjum og eignum viðkomandi. En við teljum að rétt rúmar tvö hundruð þúsund krónur fyrir tveggja vikna dvöl með öllu á einhverjum bestu ströndum heims við Rauðahafið yfir páskahátíðina sé með því betra sem gerist. Nokkuð hefur verið í … Continue reading »

Lúxusvika við Rauðahafið á 150 þúsund krónur á mann

Lúxusvika við Rauðahafið á 150 þúsund krónur á mann

Fimm stjörnu topphótel með öllu inniföldu í vikutíma í Sharm el Sheikh við Rauðahafið fyrir 153 þúsund krónur á mann miðað við tvo. Spennó ekki satt? Slíkt er í boði nú með bresku ferðaskrifstofunni Fleetway næstu mánuðina en bæði ferðaskrifstofan sjálf og hótelið sem um ræðir í tilboðinu hafa fengið allra bestu einkunnir hjá lesendum … Continue reading »

Svo er þá í lagi að ferðast á ný til Egyptalands?

Svo er þá í lagi að ferðast á ný til Egyptalands?

Þó enginn íslenskur fjölmiðill hafi fylgt því máli eftir frekar en endranær þá er orðið kyrrlátt á nýjan leik í Egyptalandi eftir óeirðir þar í sumar eftir að kjörnum forseta landsins var steypt af stóli. Það olli blóðbaði á götum úti í Kaíró og nokkrum öðrum borgum landsins. Íslenska utanríkisráðuneytið, aldrei þessu vant, varaði þegna … Continue reading »

Áfengis- og sundskýlubann í Egyptalandi?

Og víst er að allnokkrir frambjóðendur í kosningunum hafa þegar haft á orði að banna alfarið áfengi í landinu, skipta upp ströndum landsins í kvenna- og karlastrendur og leggja blátt bann við efnislitlum sundfatnaði