Rauða hverfið í Róm

Rauða hverfið í Róm

Jafnvel þó þú hafir heimsótt Róm oftar en einu sinni og oftar en tvisvar eru sterkar líkur á að þú hafir aldrei heyrt talað um hverfið Eur. Það gæti breyst á næstunni. Það er nefninlega í þessu Eur hverfi, í suðurhluta borgarinnar, þar sem borgaryfirvöld ætla að stofna formlega hið rauða hverfi Rómar. Tillaga þess … Continue reading »

Hvað kostar vændi í Amsterdam

Hvað kostar vændi í Amsterdam

Gárungar segja að vændi sé elsta atvinnugrein heims. Hvað sem hæft er í því þarf enginn að vera mikið sigldur til að vita að eftirspurnin er gríðarleg og meðan svo er verður aldrei hægt að ráða niðurlögum vændis eins og draumórafólk telur raunhæft. Vændi er líka löglegt mjög víða, til dæmis í öllum hollenskum borgum … Continue reading »