Farmurinn sem felldi flug MH370

Farmurinn sem felldi flug MH370

Rúmlega átján mánuðum eftir eitt mesta og leyndardómsfyllsta flugslys sögunnar, hvarf malasísku vélarinnar MH370 af ratsjám og síðar brotlendingu á miðju Indlandshafi, kann loks að vera komin fram hugsanleg skýring á slysinu: Farmur vélarinnar. Ekki var um annað talað í flugheimum og fjölmiðlum í byrjun mars 2014 en stórundarlegt brotthvarf flugs MH370 með 239 farþega … Continue reading »

Löng rannsókn á gömlum vélum

Löng rannsókn á gömlum vélum

Nákvæmlega ekkert er að frétta af rannsókn yfirvalda á nauðlendingu Boeing-vélar Icelandair í maí á síðasta ári þegar eitt hjól vélarinnar féll af við flugtak og vélinni snúið við. Á vef Rannsóknarnefndar samgönguslysa sem það er kallað í dag er reyndar ekki staf um málið að finna. Hvorki í fréttaefni né heldur bráðabrigðaskýrslur af nokkru … Continue reading »