Óviss hvert skal halda næst? Puglia á Ítalíu gæti hitt í mark

Óviss hvert skal halda næst? Puglia á Ítalíu gæti hitt í mark

Svo margir staðir, svo lítill tími. Það er það súra við að halda alltaf á sama staðinn í sumarfríinu að þó góður sé eru mörg þúsund aðrir staðir það líka sem þú veist kannski ekkert af eða um. Héraðið Puglia á Ítalíu er eitt þeirra sem sjaldan trekkir mikinn fjölda ferðafólks. Þar með ekki sagt … Continue reading »