Í guðanna bænum ekki eiga viðskipti við Princess skipafélagið

Í guðanna bænum ekki eiga viðskipti við Princess skipafélagið

Innlendir ferðafrömuðir hafa hingað til slefað út í eitt þegar talið berst að mikilli fjölgun skemmtiferðaskipa til landsins. Þar með talin allnokkur skip skipafélags sem nýverið fékk þyngstu fjársekt sem skipafélag hefur fengið síðan Exxon Valdez mengaði Alaskaflóa. Fjórir komma sex milljarðar króna fer hvergi í bækur sem klink og kanill. Það er sektin sem skipafélagið … Continue reading »