Prag á líka skakkan turn eins og Písa

Prag á líka skakkan turn eins og Písa

Ef vera skyldi að þig langaði að sjá skakka turninn fræga í Písa á Ítalíu en ert ekki alveg að ráða við þann mikla mannfjölda sem þar hópast saman allan ársins hring er minnst ein önnur lausn í boði. Í Prag. Hin tékkneska höfuðborg lumar á ýmsu æði merkilegu eins og sæmir gamalli evrópskri borg. … Continue reading »

Grægðistúr til Prag í Tékklandi skyndilega á príma verði

Grægðistúr til Prag í Tékklandi skyndilega á príma verði

Einhver þarna úti að borga 79.900 krónur á mann fyrir flug fram og aftur til Prag í Tékklandi í lok mánaðarins? Líklega fáir nema Sjólaskipafjölskyldan sem líklega hefur svindlað tugmilljörðum undan skatti um áratugaskeið. Það var engu að síður uppsett verð á flugi fram og aftur með Heimsferðum til Prag á nokkrum dagsetningum í lok … Continue reading »

Hvernig er svo Prag að sumarlagi?

Hvernig er svo Prag að sumarlagi?

Siglt fólk þekkir vandamálið. Hvarvetna í heiminum eru nú fleiri ferðamenn að sjá, upplifa og valda vandræðum en nokkru sinni fyrr. Sumir staðir varla þess virði að heimsækja lengur sökum mannmergðar. Prag að sumarlagi einn þeirra. Við hér á klakanum finnum mörg oft og ítrekað fyrir að fjöldi ferðafólks á tilteknum stöðum er kominn langt … Continue reading »

Lygar Heimsferða

Lygar Heimsferða

Rákumst á þessa ágætu auglýsingu frá Heimsferðum Andra Más Ingólfssonar á fésbókinni þetta kvöldið. Þriggja nátta ferð til hinnar ljúfu Prag í Tékklandi niður í 59.995 krónur á kjaft sem sagt er vera 25 prósenta afsláttur af hefðbundnu verði!!! Ekkert amalegt við að hvíla lúin bein í Prag nokkra daga í lok apríl þegar vorið … Continue reading »

Ekki seinna vænna að bóka til Prag

Ekki seinna vænna að bóka til Prag

Ferðaþyrstir einstaklingar þarna úti vita sem er að sumarið 2017 verður það fyrsta sem áhugasömum gefst kostur á að fljúga beint til Prag í Tékklandi frá Keflavíkinni. Þar um að ræða tékkneska flugfélagið Czech Airlines sem þykir gott til brúks en miðað við bókunarstöðu á vef flugfélagsins er ekki seinna vænna að rífa upp kortið … Continue reading »

Helstu jólamarkaðir Evrópu

Helstu jólamarkaðir Evrópu

Heims um ból, helg eru jól og kaupmenn gleðjast. Það er þessi tími ársins aftur sem annaðhvort vekur gleði og kátínu í björtum hjörtum eða andvarpi hjá flestum þeim er komnir eru yfir tvítugsaldurinn. Stemmningu á jólamörkuðum í Evrópu verður illa lýst en hún er yfirleitt afar góð. Frónbúar hafa aldrei átt þess kost að … Continue reading »
Jólaferð til Prag fyrir skid og ingenting

Jólaferð til Prag fyrir skid og ingenting

Jólamarkaðsfræðingar heimsins eru ár eftir ár sammála að jólamarkaðir í hinni fallegu Prag séu oftar en ekki fremstir jafningja og það ekki lítil meðmæli enda rífandi samkeppni. Nú getum við orðið okkur út um stutta en sérdeilis fína og ódýra ferð á besta tíma. Breska ferðaskrifstofan Travel Interaction er með tilboð þessa stundina á þriggja … Continue reading »

Til Prag fyrir fjórtán þúsund krónur

Til Prag fyrir fjórtán þúsund krónur

Lággjaldaflugfélagið Norwegian opnaði nýlega fyrir sölu til sinna nýjustu áfangastaða og þar ber ágætlega í veiði. Íslendingar komast nú til Prag í Tékklandi gegnum Bergen með flugfélaginu norska alveg niður í fjórtán þúsund krónur aðra leið. Þar er miðað við allra lægstu fargjöld félagsins annars vegar frá Keflavík til Bergen og hins vegar frá Bergen … Continue reading »

Prag, Berlín og Barcelóna ódýrastar um áramótin

Prag, Berlín og Barcelóna ódýrastar um áramótin

Þó yfirleitt þurfi ekki að fara lengra en í sófann og aðeins út fyrir dyrnar rétt fyrir miðnætti til að eiga góða og skemmtilega stund um áramótin hérlendis er það tilfinning ritstjórnar Fararheill að þeim fjölgi Íslendingunum sem eyða vilja þeim tíma erlendis. Hvar er þá ódýrast að vera? Þrjár stórborgir Evrópu standa langbest í … Continue reading »

Munurinn á easyJet og Heimsferðum

Munurinn á easyJet og Heimsferðum

Vart hefur fram hjá lesendum farið að ritstjórn gefur íslenskum ferðaskrifstofum almennt ekki góða einkunn. Ferðaúrval þeirra er meira og minna hið sama ár eftir ár, þjónusta oft skorin við nögl á ungabarni og verðlag á ferðum hátt yfir því sem eðlilegt getur talist oft á tíðum. Vissulega er ekki einfalt mál að bjóða Íslendingum … Continue reading »

Spánn ódýrasti áfangastaður Evrópu