Á Madeira, taugastrekkjandi fimm stjörnu útsýni

Á Madeira, taugastrekkjandi fimm stjörnu útsýni

Enginn skortur er á stórkostlegum útsýnisstöðum á hinni stórfenglegu eyju Madeira. Svo margir að það er nánast ómögulegt að gera upp á milli. En einn staður sérstaklega er sannarlega fimm stjörnu og sæmilega taugastrekkjandi í þokkabót. Hann heitir Eiro do Serrado og er tiltölulega skammt frá höfuðborg eyjunnar Funchal. Þangað er aðeins fimmtán kílómetra keyrsla … Continue reading »

Einn stórmerkilegur spítali í Lissabon

Einn stórmerkilegur spítali í Lissabon

Spítalar og sjúkrahús eru yfirleitt ekki á áætlun neinna ferðamanna nema auðvitað ef slys eða óhapp ber að höndum. Einn spítali í Lissabon er undantekning á þessu. Vart hefur farið fram hjá lesendum okkar að við erum heltekin af Portúgal í nánast einu og öllu. Stór hluti af því er vinalegt fólkið en ekki síður … Continue reading »

Fínar golfferðir Vita í haust og vetur en spurningar vakna

Fínar golfferðir Vita í haust og vetur en spurningar vakna

Lof í lófa til golfferðaskipuleggjenda Vita-ferða, dótturfélags Icelandair. Príma áfangastaðir, golfvellir í betri kantinum og beint flug. Eða hvaða golfari slæmir hendi mót Algarve og Madeira í Portúgal eða Costa de la Luz á Spáni? Finna má allt um ferðirnar hér á heimasíðu Vita. Þær eru dýrar vissulega þó um sé að ræða ódýrustu svæði … Continue reading »

Minnstu kapellu heims sjón að sjá

Minnstu kapellu heims sjón að sjá

Rösklega fimm metrar á lengd og tæpir þrír metrar á breidd. Svo stór er minnsta kapella heims sem finnst í afvikinni götu undir klettanös í borginni Funchal, höfuðborg Madeira. Svo skrýtið sem það nú er þá er ekki minna merkilegt að skoða þessa agnarsmáu kapellu en risakirkjur þær sem finnast alls staðar í veröldinni. Það … Continue reading »

Portúgal opnar upp á gátt um miðjan júní

Portúgal opnar upp á gátt um miðjan júní

Góðar fréttir fyrir okkur ferðaþyrst. Stjórnvöld í Portúgal ætla að opna allt sitt klabb þann 15. júní næstkomandi fyrir öllum utanaðkomandi og ekkert sóttkvíarkjaftæði. Grikkir opnuðu sig í dag, Ítalir og Spánverjar gæla við opnun í byrjun júlí og Portúgal opnar allar gáttir um miðjan júní. Þetta var staðfest af þarlendum stjórnvöldum og aukinheldur að … Continue reading »

Undur veraldar: Sete Cidades

Undur veraldar: Sete Cidades

Fegurð er eðli málsins samkvæmt í augum sjáandans. Það sem einn kallar fegurð getur annar ekki endilega tekið undir. Nema í þeim fáu tilvikum þegar náttúrufegurð er svo stórfengleg að enginn verður ósnortinn. Einn slíkur staður er Sete Cidades á eyjunni São Miguel á Azoreyjum. Sete Cidades, sem merkir sjö borgir á portúgölsku, er einhver … Continue reading »

Topp tíu að sjá og gera á Madeira

Topp tíu að sjá og gera á Madeira

Portúgalska eyjan Madeira er ekki ýkja langt frá hinum vinsælu spænsku Kanaríeyjum sem við heimsækjum mörg hver árlega og sum oftar. Madeira hefur samt töluvert stórt forskot á Kanaríeyjarnar að mjög mörgu leyti. Sé tillit tekið til þess að hægt er að fljúga beint frá Kanarí til Madeira á einni og hálfri klukkustund og það … Continue reading »
Íslendingarnir sem fundu sér samastað á Madeira

Íslendingarnir sem fundu sér samastað á Madeira

Það kemur ávallt jafn mikið á óvart hversu víða einstaklingar frá fámennri þjóð úti í ballarhafi hafa komið sér fyrir víða í heiminum. Sé vel leitað má finna Íslendinga á ótrúlegustu stöðum. Þar á meðal í einhverjum glæsilegasta lystigarði Portúgal á eynni Madeira. Garðurinn, Jardim Tropical Monte Palace, sá finnst í úthverfinu Monte fyrir ofan … Continue reading »

Bestu skemmtistaðirnir á Algarve

Bestu skemmtistaðirnir á Algarve

Íslendingar eru engir aukvisar þegar kemur að ferðum til Algarve í Portúgal.

Portúgalska fyrir byrjendur

Portúgalska fyrir byrjendur

Það eru ekki allir sem hafa nennu til að leggja á sig að læra stikkorð í tungumálum. En þeir sem það gera, jafnvel þó aðeins sé um yfirborðskenndustu orð og setningar að ræða, komast fljótt að því að viðmót og þjónusta verður á svipstundu örlítið betri. Alls staðar finnst fólki mikið til koma ef erlent … Continue reading »
Bærinn sem byggðist á líkum

Bærinn sem byggðist á líkum

Nafn Vila Franca do Campo er hvorki frægt né auðfundið. Hvorki í annálum sögunnar né á nútímalegu internetinu. Bærinn atarna væri þó sennilegast höfuðborg hinna portúgölsku Azoreyja í dag ef ekki hefðu komið til hörmulegar náttúruhamfarir á eynni Sao Miguel árið 1522. Kunnugir vita sem er að höfuðborg Azoreyjanna portúgölsku í miðju Atlantshafinu, eða Asóreyja … Continue reading »

Madeira og Kanarí í einu höggi

Madeira og Kanarí í einu höggi

Vafalítið eru margir þarna úti sem kæra sig kollótta um of mikinn þvæling á ferðalögum en okkur hér á Fararheill finnst fátt skemmtilegra en slá tvær eða fleiri flugur með einu höggi við þær kringumstæður. Ekki dapurt ef um er að ræða stutt ferðalög sem færa fólk milli tveggja mjög ólíkra heima. Tveir staðir sem falla … Continue reading »