Flottar ferðir hjá Heimsferðum til Portúgal en of stutt í báða enda

Flottar ferðir hjá Heimsferðum til Portúgal en of stutt í báða enda

Hjá Heimsferðum hafa menn séð ljósið! Á næstunni verður bæði í boði að skottast til Lissabon og Porto í beinu flugi héðan í nokkrum sérferðum. Það er löngu kominn tími til enda báðar borgir ótrúlega heillandi fyrir unga sem aldna. Um þriggja nátta ferðir er að ræða til beggja borga hjá Heimsferðum og flogið með … Continue reading »

Fullt að sinni

Fullt að sinni

Um 20 einstaklingar hafa nú skráð sig á lista yfir áhugasama til að þvælast tæpar tvær vikur um Portúgal með haustinu og hefur Fararheill því lokað fyrir skráningu að sinni enda aðeins ætlað fjórtán manns. Við þökkum sýndan áhuga og hver veit nema ferðin sem um ræðir verði í boði á nýjan leik ef næg … Continue reading »

Hversu frábært er þetta

Hversu frábært er þetta

Það eru gömul sannindi að gott er að deila með fólki góðum hlutum í lífinu. Þess vegna finnum við okkur tilknúin að skjóta meðfylgjandi myndbandi að ykkur. Porto í Portúgal var að fá verðlaun sem „besti áfangastaðurinn 2014“ af hálfu European Best Destinations og kannski fáum við smá kredit fyrir að hafa mælt mikið og … Continue reading »