Hengilásaæði ógnar brúm í París og Feneyjum

Hengilásaæði ógnar brúm í París og Feneyjum

Það er ekki allt gott sem samfélagsmiðlar á netinu hafa í för með sér. Nú hafa minnst fjórar borgir heims skorið upp herör gegn þeirri vinsælu iðju ástfanginna að festa hengilás á brýr hér og þar sem tákn um ást sína og eilífa hamingju. Auðvelt væri að draga þá ályktun að hengilásar séu tiltölulega nýleg … Continue reading »