Hvað kosta svo hlutirnir í Varsjá?

Hvað kosta svo hlutirnir í Varsjá?

Við skulum bara viðurkenna það. Stór ástæða þess að okkur flest langar að ferðast út fyrir steina þessa lands er til að komast í fjölbreyttara úrval verslana erlendis sem jafnframt bjóða vörur á töluvert lægra verði en hér er raunin. Samtök verslunarinnar mega mótmæla til endaloka heimsins en staðreyndin er samt sem áður sú að … Continue reading »

Offituaðgerðir eða tannlækningar? Þá er þjóðráð að versla við Pólverja

Offituaðgerðir eða tannlækningar? Þá er þjóðráð að versla við Pólverja

Það voru margir búnir að vara mig við. Þjónustan væri þriðja heims, stofurnar kaldar og fráhrindandi og ég myndi dauðsjá eftir öllu saman. Það reyndist allt bull út í eitt. Ég aldrei nokkurn tímann verið ánægðari og fékk allt klabbið á 70 prósent lægra verði en heima. Svo segist Árni, sem starfar í sérverslun í … Continue reading »

Pólland príma fyrir meira en rassasog og tannréttingar

Pólland príma fyrir meira en rassasog og tannréttingar

Svo virðist sem annar hver innlendingur hafi annaðhvort þegar verið í Póllandi eða sé á leiðinni til að spara sér tug- eða hundruð þúsunda og jafnvel milljónir króna í hvers kyns aðgerðum. Þar hjálpar auðvitað að þangað er hræbillegt að fljúga með Wizz Air. En Pólland er líka príma pleis svona ef þig langar lengra … Continue reading »

Vinnan kann að gera þig frjálsan en Auschwitz gerir þig gráti næst

Vinnan kann að gera þig frjálsan en Auschwitz gerir þig gráti næst

Að öðrum helstu söfnum heims ólöstuðum er safnið um útrýmingabúðir nasista í Auschwitz og Birkenau í Póllandi sennilega það safn heimsins sem hvað mest áhrif hefur á þá sem það heimsækja

Ef þetta er ekki góð ástæða til að eyða tíma í Varsjá…

Ef þetta er ekki góð ástæða til að eyða tíma í Varsjá…

Það kemur eflaust fyrir hjá okkur flestum að langa endrum og sinnum á ferðalögum að leyfa okkur aðeins meira en við gerum venjulega. Hjá sumum getur það snúist um jafn einfaldan hlut og að gista á fimm stjörnu hóteli í stað þriggja eða fjögurra stjörnu. Eins og klippt úr gamalli kvikmynd. Gamli bærinn í Varsjá … Continue reading »
300 ástæður fyrir að engum leiðist í Wroclaw

300 ástæður fyrir að engum leiðist í Wroclaw

Viltu skólabókardæmi um þúfu sem veldur þungu hlassi? Slíkt dæmi finnurðu sannarlega í pólsku borginni Wroclaw. En aðeins ef þú leitar. Borgin sjálf er ein ljúfasta miðaldaborg Evrópu að okkar mati. Það helgast af vel varðveittum byggingum og langri og merkilegri sögu og þá ekki hvað síst að Wroclaw hét annað og tilheyrði annari þjóð … Continue reading »

Hræbillegt frí? Þá er Kraká númer eitt, tvö og þrjú

Hræbillegt frí? Þá er Kraká númer eitt, tvö og þrjú

Illu heilli er ekki lengur í boði fyrir klakabúa á Fróni að fljúga beint til pólsku borgarinnar Kraká. Það miður út af fyrir sig en ekki síður sökum þess að borgin er sú allra ódýrasta á pyngjunni ef fjölskylda eða par ferðast saman. Það eru niðurstöður árlegrar úttektar bresku póstþjónustunnar en sú ágæta stofnun gerir … Continue reading »

Til Póllands og heim aftur fyrir fimmtán þúsund kall

Til Póllands og heim aftur fyrir fimmtán þúsund kall

Fyrir þau okkar sem ferðast oft og mikið án þess að taka annan farangur með en nærur, sokka og tannbursta í handtösku hafa síðustu ár verið gósentími. Þannig má til dæmis stytta yfirstandandi janúarmánuð og njóta stunda í Póllandi án þess að greiða krónu meira en fimmtán þúsund alls. Nú á dögum má skjótast til … Continue reading »

Beðið í iðrum helvítis í Kraká

Beðið í iðrum helvítis í Kraká

Yfirgefnar námur hafa alla jafna ekki átt mikið upp á pallborðið meðal ferðalanga í heiminum enda oftar en ekki djúpar, dimmar og skítugar fyrir utan þá staðreynd að oftast er ekki mikið að sjá. En öðru máli gegnir um stórar og miklar saltnámur við borgina Wieliczka í úthverfi Kraká í Póllandi. Þar er að finna, 330 … Continue reading »

Hvað er „Menningarborg Evrópu“ og hvaða borgir stæra sig af því næstu árin?

Hvað er „Menningarborg Evrópu“ og hvaða borgir stæra sig af því næstu árin?

Það verður að segjast að nafnið er ekki mjög sexí. Fremur þurrkuntulegt heiti sem einhver nefnd í Strassborg hefur fengið vel greitt fyrir að hamra saman: Menningarborg Evrópu. Ekki missa þó móðinn þó nafnið bendi meira til að þetta sé elítusamkoma fólks sem á meiri fjármuni og meiri frítíma en velflest venjulegt fólk. Það að … Continue reading »

Hvar eru Feneyjar norðursins?