Apar og górillur í næstum náttúrulegu umhverfi í Frakklandi

Apar og górillur í næstum náttúrulegu umhverfi í Frakklandi

Það eru ekki margir staðir á jörðunni þar sem gefur að líta 350 tegundir apa og górilla á einum stað og það í eins náttúrulegu umhverfi og framast er unnt utan hefðbundinna heimkynna þessara skyldmenna okkar mannfólksins. Það er þó einn staður hið minnsta og það á fremur ólíklegum stað í þokkabót. Í vesturhluta Frakklands. … Continue reading »