Þrjár forvitnilegar hátíðir á Tenerife

Þrjár forvitnilegar hátíðir á Tenerife

Eyjaskeggjar á Kanaríeyjum hafa ekki minna gaman af því að slá sér upp reglulega en aðrir og þar hæg heimatökin því litlar sem engar áhyggjur þarf að hafa af veðri og vindum. Það er alltaf gaman að lenda í óvæntum hátíðarhöldum þegar dúllast er erlendis og okkur datt í hug að láta þig vita af … Continue reading »
Costa Adeje, Playa de las Americas eða Los Cristianos?

Costa Adeje, Playa de las Americas eða Los Cristianos?

Sé eitthvað eitt fróðlegt við ferðir Íslendinga til Kanaríeyja síðustu árin vegur þar þungt hversu margir eru farnir að kjósa Tenerife framyfir Kanarí. Til Tenerife nánast eingöngu um að ræða ferðir til Los Cristianos, Costa Adeje eða Playa de las Americas. En hver er munurinn á þeim? Velflestir sóldýrkendur fyrir löngu búnir að átta sig … Continue reading »

Fjórar fínar fjölskylduvillur á Tenerife

Fjórar fínar fjölskylduvillur á Tenerife

Fátt er leiðinlegt við að eyða sumardögum að hluta til á Tenerife og sjaldan áður hefur verið jafn auðvelt að komast þangað og nú þegar tvö flugfélög berjast um að ferja okkur í beinu flugi. Það þýðir að við þurfum ekki lengur að hengja hatt okkar á tilteknar ferðir ferðaskrifstofanna heldur getur ráðið sjálf hvar … Continue reading »