Sex hlutir að varast í Tælandi

Sex hlutir að varast í Tælandi

Einu gildir til hvaða lands þú ferðast í veröldinni, það er víst að einhver þar hugsar sér gott til glóðarinnar gagnvart ferðamönnum. Vandfundinn sá áfangastaður þar sem einhvers konar svindl og prettir er ekki í gangi þó í misjöfnum mæli sé. Í Tælandi er þetta allstórt vandamál og ekki líður dagur án þess að ýmsir … Continue reading »

Golf í Phuket fer illa með veskið

Golf í Phuket fer illa með veskið

En könnun Fararheill.is á þeim átta golfvöllum sem þar eru leiðir í ljós að ódýrasti hringurinn kostar íslenska kylfinga rúmlega 13 þúsund krónur.

Hvað kostar svo nuddið í Tælandi

Hvað kostar svo nuddið í Tælandi

Allir ferðalangar þekkja þetta. Búið að þramma um allar trissur í steikjandi hita, lítið þrek eftir, verkir í fótum og baki og enn töluverður spotti í hótelið. Í flestum löndum heims yrði viðkomandi að gjöra svo vel að A) taka leigubíl, B) setjast strax á næsta bar eða veitingastað eða C) láta sig hafa meira … Continue reading »

Tveggja vikna fimm stjörnu strandahopp í Tælandi á gjafverði

Tveggja vikna fimm stjörnu strandahopp í Tælandi á gjafverði

Þú þraukaðir koldimman janúar, kafaldsbyl dag eftir dag í febrúar og vindabarningur í mars setti þig heldur ekki út af laginu. En í aprílbyrjun ertu aðframkomin. Þú gæfir aleiguna og eiginmanninn með fyrir fimm mínútur af sól og hita.  Góðu heilli þarftu hvorki að gefa aleiguna né eiginmanninn. Það er nefninlega hægt að komast afar … Continue reading »

Tæland, Kambódía og Víetnam á kostulegu sértilboði

Tæland, Kambódía og Víetnam á kostulegu sértilboði

Hvað myndir þú giska á að þú þyrftir að greiða svona að meðaltali fyrir 20 daga ævintýratúr um hin geysifallegu lönd Tæland, Kambódíu og Víetnam? Við giskum á að þú sért víðsfjarri 250 þúsund krónum. Það er lægsta verðið á mann miðað við tvo saman í túr til þessara þriggja yndislegu landa samkvæmt nýju ferðatilboði … Continue reading »

Ævintýraferð til Tælands á svipuðu verði og góður Spánartúr

Ævintýraferð til Tælands á svipuðu verði og góður Spánartúr

Fæstir leiða hugann að ferð til Tælands í júnímánuði enda algengara að halda þangað meðan vetur konungur ræður ríkjum á norðanverðum hnettinum. Þangað er samt hægt að fara í fína tólf nátta júníferð niður í 280 þúsund á mann miðað við tvo. Það hleypur nálægt þeim kostnaði sem það kostar okkur að taka tvær góðar … Continue reading »

Ljómandi Tælandsferð í tvær vikur í apríl fyrir 340 þúsund á mann

Ljómandi Tælandsferð í tvær vikur í apríl fyrir 340 þúsund á mann

Apríl. Tvær vikur. Þrír staðir. Lágmarksverð. Jamm, æði margt verra en gefa sjálfum sér góða aprílgjöf þetta árið og smella sér í hreint æðislega ferð um Tæland á töluvert lægra verði en þú átt að venjast. Bangkok, Chiang Rai og Phuket heita staðirnir sem eru hluti af ferð sem er í boði þessa stundina frá … Continue reading »

Vika í Phuket undir tvö hundruð þúsund

Vika í Phuket undir tvö hundruð þúsund

Tölfræðin sýnir og sannar að ár og dagur er síðan landinn upplifði jafn blautt sumar og það sem nú er að líða. Þarf reyndar ekki fræðinga til að segja okkur það því hægt er að lesa slíkt úr andlitum fjölmargra sem ekki geta hugsað sér að takast á við enn einn kaldan vetur ef ekki … Continue reading »

Áfram eldfimt ástand í Tælandi

Áfram eldfimt ástand í Tælandi

Allir ferðalangar í Tælandi þurfa mjög að hafa varann á sér áfram þó herstjórnin í landinu hafi í gær afnumið útgöngubann á þremur vinsælustu ferðamannastöðum landsins. Landið er sagt púðurtunna og kvikni í því púðri er ferðamönnum hætta búin um leið. Um nokkurra daga skeið hefur ríkt útgöngubann á vissum tímum sólarhringsins víða um landið … Continue reading »

Fjórtán dagar í Phuket á 150 þúsund krónur

Fjórtán dagar í Phuket á 150 þúsund krónur

Við ætluðum nú reyndar ekki að trúa okkar eigin augum. Tveggja vikna dvöl á alveg ágætu hóteli með morgunverði á hinni geysivinsælu eyju Phuket í Tælandi fyrir rétt rúmar 150 þúsund krónur á mann, 6998 DKK, miðað við tvo saman. Það er bara brilljant verð með stóru Bé-i. Ekki þarf að spyrja að því að slíkt … Continue reading »