Rífandi mismunun hjá Icelandair

Rífandi mismunun hjá Icelandair

Ekki í fyrsta sinn og væntalega ekki í það síðasta heldur. Enn einu sinni finnum við dæmi um hversu Icelandair treður á „sínu fólki“ hér heima en gefur útlendingum rífandi afslátt. Bóki Íslendingur ferð til Philadelphia á íslenskum vef Icelandair 7. til 14. júní næstkomandi er allra lægsta fargjald í boði á sardínufarrými á rétt … Continue reading »

Dagur heilags Patreks er glimrandi hátíð

Dagur heilags Patreks er glimrandi hátíð

Þeir sem þekkja Íra vita að þeir þurfa enga sérstaka ástæðu til að lyfta sér upp og þeir gera það af alefli meðan á Degi Heilags Patreks stendur