Tvöfaldaðu ánægjuna í Helsinki með skottúr til Pétursborgar

Tvöfaldaðu ánægjuna í Helsinki með skottúr til Pétursborgar

Ýmislegt forvitnilegt og fallegt ber fyrir augu þeirra sem þvælast um höfuðborg Finnlands þó Helsinki verði aldrei talin til fegurstu borga. En ein sú borg sem sannarlega fellur í flokk þeirra fegurstu á heimsvísu er aðeins í þriggja stunda fjarlægð frá þeirri finnsku. Aðeins tekur þrjár stundir að skjótast til Pétursborgar frá Helsinki og öfugt … Continue reading »
Bara drykkjuraftar og útlendingar drekka vodka á börum í Rússlandi

Bara drykkjuraftar og útlendingar drekka vodka á börum í Rússlandi

Hér er ábending dagsins og líklega þvert á það sem ýmsir halda. Í Rússlandi lætur enginn heilvita innlendingur sjá sig með vodka á bar eða diskóteki. Það gera aðeins fyllibyttur og útlendingar. Það er reyndar nokkur einföldun að segja enginn en raunin er sú í landi Pútíns þykir ekki móðins að súpa vodka lon og … Continue reading »

Pétursborg út, Portland inn hjá Icelandair á næsta ári

Pétursborg út, Portland inn hjá Icelandair á næsta ári

Icelandair hefur formlega kynnt leiðakerfi sitt fyrir árið 2015 og kennir þar ýmissa grasa. Enn ein borgin á vesturströnd Bandaríkjanna bætist við leiðakerfið en það er Portland í Oregon en áætlunarflug fellur niður til hinnar rússnesku Pétursborgar. Engum skal koma á óvart að Rússland sé úti enda ráðamenn þar að ganga af göflum í öllu … Continue reading »

Hálf sagan um Pétursborg

Hálf sagan um Pétursborg

Það fór sem við spáðum. Hver miðillinn á fætur öðrum dembir nú yfir landann þvílíkri lofgjörð um rússnesku borgina St.Pétursborg að halda mætti að þar sé himnaríki á jörð. Nú síðast Morgunblaðið þar sem fréttastjóri þess dælir út einni og hálfri síðu af dásemdum um borgina og það eftir að hafa dvalið aðeins 48 stundir … Continue reading »

Áætlunarflug hafið til Pétursborgar

Áætlunarflug hafið til Pétursborgar

Frá og með deginum í dag geta Íslendingar flogið þráðbeint til St.Pétursborgar í Rússlandi en þangað flaug Icelandair sitt fyrsta áætlunarflug í nótt. Borgin spennandi og falleg þó Rússarnir komist seint á verðlaunapall fyrir kurteisi og góðar móttökur. Lausleg úttekt Fararheill leiðir í ljós að verð á flugi fram og aftur til rússnesku borgarinnar í … Continue reading »