Stöku sinnum borgar sig að fara yfir lækinn eftir vatni

Stöku sinnum borgar sig að fara yfir lækinn eftir vatni

Þó það hljómi afkáranlega að fara yfir lækinn eftir vatninu þá er raunin einstöku sinnum sú að það getur borgað sig. Margborgað sig. Dæmi um þetta má finna á flugleitarvef Dohop akkurat núna. Detti einhverjum í hug að skella sér til Kína til skrafs, ráðagerða eða yndis um miðjan ágúst eða svo má vel vera … Continue reading »

Minna borgarbúa á sólskin með risaskjám

Minna borgarbúa á sólskin með risaskjám

Borgaryfirvöld í Beijing í Kína hafa gripið til þess ráðs að sýna myndir af sólinni og bláum himni á gríðarstórum risaskjám á algengum stöðum í borginni. Talið er að þetta sé gert til að létta lund borgarbúa en þrátt fyrir miklar aðgerðir versnar loftmengun þar og í öðrum stórborgum Kína jafnt og þétt. Mikil mengun … Continue reading »