Sex hlutir að varast í Tælandi

Sex hlutir að varast í Tælandi

Einu gildir til hvaða lands þú ferðast í veröldinni, það er víst að einhver þar hugsar sér gott til glóðarinnar gagnvart ferðamönnum. Vandfundinn sá áfangastaður þar sem einhvers konar svindl og prettir er ekki í gangi þó í misjöfnum mæli sé. Í Tælandi er þetta allstórt vandamál og ekki líður dagur án þess að ýmsir … Continue reading »

Hvað kosta svo hlutirnir í Pattaya í Tælandi?

Hvað kosta svo hlutirnir í Pattaya í Tælandi?

Þó lítið fari fyrir þá heldur tiltölulega stór hópur Íslendinga árlega til borgarinnar Pattaya á suðurströnd Tælands. Hluti þeirra heillast af þarlendu kvenfólki, hluti af yndislegu veðri út í eitt en hluti sömuleiðis vegna þess að hér kostar nánast ekkert að lifa. En það er eitt að ímynda sér að dvöl og hlutir í fjarlægum … Continue reading »

Hvað kostar svo nuddið í Tælandi

Hvað kostar svo nuddið í Tælandi

Allir ferðalangar þekkja þetta. Búið að þramma um allar trissur í steikjandi hita, lítið þrek eftir, verkir í fótum og baki og enn töluverður spotti í hótelið. Í flestum löndum heims yrði viðkomandi að gjöra svo vel að A) taka leigubíl, B) setjast strax á næsta bar eða veitingastað eða C) láta sig hafa meira … Continue reading »

Ferðakynningar sem koma brosi á vör

Ferðakynningar sem koma brosi á vör

Jafnvel þó að ljósið við enda ganganna sé aðeins hraðlest að aka yfir okkur þá er okkur flestum í blóð borið að brosa tiltölulega auðveldlega

Pattaya svona gervistaður eins og Benidorm

Pattaya svona gervistaður eins og Benidorm

„Íslendingar hafa einblínt mjög og farið á staði eins og t.d. Pattaya, sem er svona gervistaður svipaður Benidorm á Spáni.“ Fátt skemmtilegra en rýna í gamlar fréttir af klakanum nú þegar velflest eldri dagblöð eru auðlesin á netinu. Þar er gullnáma af safaríkum molum þeirra frægu Íslendinga sem komust í blöðin og kannski sögðu eitthvað … Continue reading »

Til Pattaya fyrir lítið með Virgin

Til Pattaya fyrir lítið með Virgin

Ferðaskrifstofa Virgin flugfélagsins er þessa stundina að bjóða mjög fýsileg ferðatilboð til Pattaya á Tælandi í októbermánuði. Það er fremur óvenjulegt að finna ferðatilboð til Tælands svo snemma vetrar og um að gera að gefa gaum fyrir þá sem hafa séð Pattaya í hillingum. Um er að ræða tvær átta daga ferðir frá Bretlandi og … Continue reading »

Einhvern tíma langað að upplifa Pattaya á lágmarksverði

Einhvern tíma langað að upplifa Pattaya á lágmarksverði

Viðurkenndu það bara. Þig hefur alltaf langað að upplifa hina syndsamlegu borg Pattaya í Tælandi og draga þínar eigin ályktanir. Ekki verra að gera það í fimm stjörnu lúxus í vikutíma og á alveg vel frambærilegu verði. Svo vel vill til að nú má komast þráðbeint, eða því sem næst, til Pattaya með bresku ferðaskrifstofunni … Continue reading »

Áfram eldfimt ástand í Tælandi

Áfram eldfimt ástand í Tælandi

Allir ferðalangar í Tælandi þurfa mjög að hafa varann á sér áfram þó herstjórnin í landinu hafi í gær afnumið útgöngubann á þremur vinsælustu ferðamannastöðum landsins. Landið er sagt púðurtunna og kvikni í því púðri er ferðamönnum hætta búin um leið. Um nokkurra daga skeið hefur ríkt útgöngubann á vissum tímum sólarhringsins víða um landið … Continue reading »

Biðjum að heilsa öllum fýlupokunum

Biðjum að heilsa öllum fýlupokunum

Þann fimmta júní 2013 birti ritstjórn Fararheill.is tilvísun á facebook og google+ um tælensku borgina Pattaya með vísun til andláts Hermanns Gunnarssonar sem þar lést. Þar bentum við góðlátlega og með fullri virðingu fyrir Hermanni á að Pattaya hefði verið uppáhaldsborg Hermanns og þar hafi hann dvalið mánuðum saman í langan tíma. Við bentum líka … Continue reading »

Íslenskar ferðaskrifstofur steingervingar

Mér var strax ljóst þegar ég fór að líta í kringum mig á íslenska markaðnum að samkeppnisaðilarnir voru steingervingar og það hefur lítið breyst. Nær allar ferðaskrifstofur á Íslandi eru að bjóða upp á sömu pakkana og þeir pakkar hafa lítið breyst í áratugi