Páskastaður Fararheill 2016 er Andalúsía með stæl og bravúr

Við erum vissulega dálítið snemma í því. En fyrir því margar góðar ástæður og veigamest sú að með þeim hætti er hægt að tryggja lægsta verð á flugi og gistingu svo þú getir eytt peningunum í eitthvað skemmtilegt. Ritstjórn hefur lengi undrast takmarkað úrval ferða með leiðsögn til Andalúsíu á Spáni. Nóg er af pakkaferðum … Continue reading »
Uppselt til Kanarí um páskana? Ekki aldeilis

Uppselt til Kanarí um páskana? Ekki aldeilis

Það eru allra, allra síðustu forvöð að negla niður páskaferðina á suðrænar slóðir með innlendum ferðaskrifstofum þessi dægrin. Það sýnir yfirlit yfir ferðaúrval innlendra ferðaskrifstofa. Kanaríferðir um páskana því sem næst alveg uppseldar hjá stóru ferðaskrifstofunum. Skjáskot Þegar þetta er skrifað má glögglega sjá að einungis nokkur sæti eru eftir í páskaferðir til Tenerife á … Continue reading »
Eyddu páskafríinu í lúxus við Rauðahafið á vægu verði

Eyddu páskafríinu í lúxus við Rauðahafið á vægu verði

Lengi má deila um hvað telst vera gott verð og hvað ekki og fer vitaskuld eftir tekjum og eignum viðkomandi. En við teljum að rétt rúmar tvö hundruð þúsund krónur fyrir tveggja vikna dvöl með öllu á einhverjum bestu ströndum heims við Rauðahafið yfir páskahátíðina sé með því betra sem gerist. Nokkuð hefur verið í … Continue reading »

Svona fyrir ykkur sem viljið samt komast billega í góða páskaferð

Svona fyrir ykkur sem viljið samt komast billega í góða páskaferð

Úttekt Fararheill á möguleikum landans til páskaferða á suðrænar slóðir í apríl 2014 sýndi svart á hvítu að þar er ekki um auðugan garð að gresja. Á sama tíma og við lesum um fínustu sólarferðir frá Bretlandi, Danmörku og Noregi fyrir 20 til 30 þúsund krónur á mann þurfum við að gera okkur að góðu … Continue reading »